Hvað á að standa á rútu íslensku strákanna á EM í Frakklandi? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2016 13:00 Mynd/KSÍ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar og Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni að leit standi yfir að slagorði íslenska liðsins fyrir EM. Ísland er í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi á móti í Frakklandi og fyrsti leikur strákanna er á móti Portúgal 14. júní. Slagorðið sem verður fyrir valinu verður sett á hliðina á rútu íslenska liðsins sem mun flytja íslenska hópinn á milli staða í Frakklandi en íslenska liðið hefur heimastöð í borginni Annecy rétt hjá landamærum Frakklands og Sviss. UEFA og Hyundai eru með skemmtilegan leik sem snýst um að búa til öflugt slagorð fyrir þjóðirnar sem leika á EM og mun slagorðið sem er valið frá hverri þjóð vera prentað á rútu viðkomandi liðs. Þátttökufrestur er til 1. mars og því borgar sig að leggja hausinn í bleyti og koma með flott slagorð fyrr en síðar.Það er hægt að smella hérna til að skoða reglurnar og hvernig það á að skila inn slagorðinu en sá sem verður hlutskarpastur gæti unnið miða á EM í boði Hyundai ásamt öðrum gjöfum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3. febrúar 2016 09:00 Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. 21. desember 2015 08:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. 13. desember 2015 14:00 Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. 23. febrúar 2016 10:45 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1. janúar 2016 11:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar og Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni að leit standi yfir að slagorði íslenska liðsins fyrir EM. Ísland er í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi á móti í Frakklandi og fyrsti leikur strákanna er á móti Portúgal 14. júní. Slagorðið sem verður fyrir valinu verður sett á hliðina á rútu íslenska liðsins sem mun flytja íslenska hópinn á milli staða í Frakklandi en íslenska liðið hefur heimastöð í borginni Annecy rétt hjá landamærum Frakklands og Sviss. UEFA og Hyundai eru með skemmtilegan leik sem snýst um að búa til öflugt slagorð fyrir þjóðirnar sem leika á EM og mun slagorðið sem er valið frá hverri þjóð vera prentað á rútu viðkomandi liðs. Þátttökufrestur er til 1. mars og því borgar sig að leggja hausinn í bleyti og koma með flott slagorð fyrr en síðar.Það er hægt að smella hérna til að skoða reglurnar og hvernig það á að skila inn slagorðinu en sá sem verður hlutskarpastur gæti unnið miða á EM í boði Hyundai ásamt öðrum gjöfum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3. febrúar 2016 09:00 Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. 21. desember 2015 08:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. 13. desember 2015 14:00 Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. 23. febrúar 2016 10:45 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1. janúar 2016 11:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Sjá meira
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30
Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3. febrúar 2016 09:00
Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. 21. desember 2015 08:00
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00
Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. 13. desember 2015 14:00
Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. 23. febrúar 2016 10:45
Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1. janúar 2016 11:00