Hreimur & Made in Sveitin með nýtt lag og myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2016 12:30 Hreimur og félagar. vísir Hljómsveitin Hreimur & Made in Sveitin hefur verið að leggja lokahönd á þrjú lög sem koma öll út á þessu ári. Fyrsta lagið heitir Heit er mín þrá og er núna komið í spilun. Vísir frumsýnir í dag myndband við lagið en það er hreyfimyndateikning og er, eins og lögin, það fyrsta af þremur. Plata er svo væntanleg á næsta ári, en ekki er búið að ákveða nákvæma tímasetningu. „Hljómsveitin verður með páskatúr þar sem að við byrjum á að spila hér í höfuðborginni á miðvikudagskvöldinu á Gullöldinni í Grafarvogi förum svo til Hafnar í Hornafirði á föstudaginn langa eftir miðnætti og svo loks á Neskaupsstað á laugardeginum,“ segir Hreimur Örn Heimisson í samtali við Vísi. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Hreimur & Made in Sveitin hefur verið að leggja lokahönd á þrjú lög sem koma öll út á þessu ári. Fyrsta lagið heitir Heit er mín þrá og er núna komið í spilun. Vísir frumsýnir í dag myndband við lagið en það er hreyfimyndateikning og er, eins og lögin, það fyrsta af þremur. Plata er svo væntanleg á næsta ári, en ekki er búið að ákveða nákvæma tímasetningu. „Hljómsveitin verður með páskatúr þar sem að við byrjum á að spila hér í höfuðborginni á miðvikudagskvöldinu á Gullöldinni í Grafarvogi förum svo til Hafnar í Hornafirði á föstudaginn langa eftir miðnætti og svo loks á Neskaupsstað á laugardeginum,“ segir Hreimur Örn Heimisson í samtali við Vísi.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“