Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 17:24 Ekkert ferðaveður verður á hluta landsins í fyrramálið. vísir/vilhelm Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi. Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fleiri fréttir Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Sjá meira
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi.
Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fleiri fréttir Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Sjá meira
Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05
Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59
Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49