Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2016 15:30 Rosalegur flutningur. vísir Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Lamar hefur slegið í gegn undanfarin ár en flutningur hans í gærkvöldi var magnþrunginn og sló algjör þögn á salinn á meðan hann söng. Lamar var fastur í keðju stóran hluta af laginu og var greinilegt að hann var að vísa til þrælahalds blökkumanna á árum áður. Það má síðan segja að Kendrick Lamar hafi átt rappflokkinn á Grammy-verðlaununum en hann vann meðal annars fyrir bestu rappplötuna og besta rapplagið. Hér að neðan smá sjá þannan magnaða flutning frá frábærum listamanni. Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Lamar hefur slegið í gegn undanfarin ár en flutningur hans í gærkvöldi var magnþrunginn og sló algjör þögn á salinn á meðan hann söng. Lamar var fastur í keðju stóran hluta af laginu og var greinilegt að hann var að vísa til þrælahalds blökkumanna á árum áður. Það má síðan segja að Kendrick Lamar hafi átt rappflokkinn á Grammy-verðlaununum en hann vann meðal annars fyrir bestu rappplötuna og besta rapplagið. Hér að neðan smá sjá þannan magnaða flutning frá frábærum listamanni.
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“