Bók um líf Önnu Margrétar: „Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 12:30 Virkilega fróðleg saga. Vísir Anna Margrét Grétarsdóttir og Bryndís Júlíusdóttir safna nú fyrir útgáfu bókarinnar Hún er pabbi minn – Saga transkonu á Karolina Fund. Bryndís skrifar bókina en hún fjallar um líf Önnu Margrétar. Sagan er þroskasaga drengs og fjallar um Ágúst Má Grétarsson sem fæddist árið 1953. Ágúst er transkona og lýsir sagan ferðalagi hans og baráttu í gegnum hefðbundið hlutverk karlmanns í áratugi. Bókin er saga af ferðalagi einstaklings í gegnum lífið. Einstaklingi sem fæðist sem drengur en snemma á lífsleiðinni áttar hann sig á því að ekki er allt sem skyldi. Bókin lýsir vonbrigðum, vonum og draumum þessa einstaklings sem seint og síðar meir sér drauma sína rætast. Sagan lýsir lífshlaupi fullu af hræðslu og fordómum og baráttu Önnu Margrétar fyrir sjálfri sér. „Enginn gerir athugasemdir við heilbrigðan og hraustan strák. Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum. Ég veit ekki heldur hvort hægt væri að kalla ástand mitt fötlun en það virkaði á mig sem mikil fötlun þegar á leið,“ segir Anna Margrét í bókinni. „Ég fæddist fullkomlega heilbrigður lítill drengur, óx úr grasi og var með eindæmum skapgóð alltaf brosandi og hlæjandi. Þetta var samt bara yfirborðið. Að vera lítill strákur og átta sig á því að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Að vera kynþroska unglingur og átta sig smátt og smátt á því að maður er stelpa. Að fara í gegnum öll fullorðisárin og leika hlutverk karlmanns. Ekkert af þessu er auðvelt og þetta er ekki það sem neinn myndi óska sér.“ Menning Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Anna Margrét Grétarsdóttir og Bryndís Júlíusdóttir safna nú fyrir útgáfu bókarinnar Hún er pabbi minn – Saga transkonu á Karolina Fund. Bryndís skrifar bókina en hún fjallar um líf Önnu Margrétar. Sagan er þroskasaga drengs og fjallar um Ágúst Má Grétarsson sem fæddist árið 1953. Ágúst er transkona og lýsir sagan ferðalagi hans og baráttu í gegnum hefðbundið hlutverk karlmanns í áratugi. Bókin er saga af ferðalagi einstaklings í gegnum lífið. Einstaklingi sem fæðist sem drengur en snemma á lífsleiðinni áttar hann sig á því að ekki er allt sem skyldi. Bókin lýsir vonbrigðum, vonum og draumum þessa einstaklings sem seint og síðar meir sér drauma sína rætast. Sagan lýsir lífshlaupi fullu af hræðslu og fordómum og baráttu Önnu Margrétar fyrir sjálfri sér. „Enginn gerir athugasemdir við heilbrigðan og hraustan strák. Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum. Ég veit ekki heldur hvort hægt væri að kalla ástand mitt fötlun en það virkaði á mig sem mikil fötlun þegar á leið,“ segir Anna Margrét í bókinni. „Ég fæddist fullkomlega heilbrigður lítill drengur, óx úr grasi og var með eindæmum skapgóð alltaf brosandi og hlæjandi. Þetta var samt bara yfirborðið. Að vera lítill strákur og átta sig á því að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Að vera kynþroska unglingur og átta sig smátt og smátt á því að maður er stelpa. Að fara í gegnum öll fullorðisárin og leika hlutverk karlmanns. Ekkert af þessu er auðvelt og þetta er ekki það sem neinn myndi óska sér.“
Menning Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög