Friends-stjarna tekur við af Jeremy Clarkson í Top Gear Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 11:30 Matt LeBlanc lék Joey í Friends. vísir/BBC Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16
Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00
Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35
James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13
Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52
James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39
Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32