Nýtt lag frá Noise frumsýnt á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 17:30 Virkilega gott lag. vísir Hljómsveitin NOISE gefur í dag út lagið Quiet, sem er fyrsti singúll af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar sem ber heitið ECHOES. Platan er væntanleg í verslanir í mars. Lag og texti er saminn af Einari Vilberg, söngvara og gítarleikara NOISE. Platan var tekin upp af Einari Vilberg og Stefáni Vilberg í HLJÓÐVERK sem er stúdíó þeirra bræðra. Einar sá jafnframt um pródúseringu, hljóðblöndun og masteringu lagsins. NOISE hafa undanfarin ár verið í hljóðveri að vinna að nýju plötunni ásamt því að fara í tónleikaferðir til Bretlands og Evrópu við góðar undirtektir. Myndbandið við lagið var unnið af góðu teymi frá Tjarnargötunni, en Baldvin Albertsson leikstýrði og þeir Viktor A. Bogdansky og Skapti Magnús sáu um stjórn kvikmyndatöku. Forpöntun á ECHOES plötunni er hafin á heimasíðu NOISE, en þeir sem panta eintak geta halað niður „Quiet" laginu samstundis. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin NOISE gefur í dag út lagið Quiet, sem er fyrsti singúll af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar sem ber heitið ECHOES. Platan er væntanleg í verslanir í mars. Lag og texti er saminn af Einari Vilberg, söngvara og gítarleikara NOISE. Platan var tekin upp af Einari Vilberg og Stefáni Vilberg í HLJÓÐVERK sem er stúdíó þeirra bræðra. Einar sá jafnframt um pródúseringu, hljóðblöndun og masteringu lagsins. NOISE hafa undanfarin ár verið í hljóðveri að vinna að nýju plötunni ásamt því að fara í tónleikaferðir til Bretlands og Evrópu við góðar undirtektir. Myndbandið við lagið var unnið af góðu teymi frá Tjarnargötunni, en Baldvin Albertsson leikstýrði og þeir Viktor A. Bogdansky og Skapti Magnús sáu um stjórn kvikmyndatöku. Forpöntun á ECHOES plötunni er hafin á heimasíðu NOISE, en þeir sem panta eintak geta halað niður „Quiet" laginu samstundis.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“