Ekkja eins af leiðtogum ISIS ákærð vegna dauða gísls Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 08:33 Kayla Mueller. Vísir/AFP Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06
Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15
Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55