Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 12:17 Gylfi sakar Rio Tinto um lögbrot. vísir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir það ráðast á næstu dögum til hvaða aðgerða verði gripið í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. Yfirvinnu- og úflutningsbann komi til greina, sem og allsherjarverkfall. Hann sakar stjórn Rio Tinto um brot á lögum. Deiluaðilar settust við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var stuttur og árangurslaus, að sögn Gylfa. Bundnar voru vonir við að frekari svör fengjust um hvort fyrirskipun aðalforstjóra Rio Tinto um launafrystingu allra starfsmanna næði fram að ganga hér á landi, en Gylfi segir þá skipun á skjön við íslensk lög. „Það er gefin út þessi yfirlýsing af aðalforstjóra samsteypunnar. En svo skrítið sem það er þá er ÍSAL hér undir íslenskum lögum og er skráð sem hlutafélag á Íslandi með stjórn og það virðist ekkert fara í gegnum stjórn fyrirtækisins heldur kemur bara boðskapur að utan og ég skil ekki hvernig Samtök atvinnulífsins, sem ÍSAL er aðili að, getur sætt sig við svona vinnubrögð vegna þess að þetta er á skjön við allt. Við íslensk lög og við íslenska launastefnu,” segir Gylfi. Hann segir eina kostinn í stöðunni að skapa aukinn þrýsting á fyrirtækið. Fundað verði með starfsfólki á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um aðgerðir. „Þegar staðan er svona þá þarf að skapa aukinn þrýsting til að fá menn að borðinu og ræða málin í fúlustu alvöru. Það er verið að móta samræmda launastefnu og það er útilokað að aðalforstjóri segi til hvernig leikreglur eigi að vera á Íslandi.”Hvers eðlis yrðu þessar aðgerðir? „Það er hægt að vera með staðbundnar aðgerðir á ýmsum deildum, útflutningsbann, yfirvinnubann, og hægt að grípa til þess að fara í allsherjar verkfall. Það verið að skooða það sem hrífur best. Við erum í þessum aðgerðum til að skapa þrýsting til að ná sambærilegum samningum og á almennum markaði.“ Þá segir hann mikilvægt að lausn finnist sem fyrst, starfsandinn innan fyrirtækisins sé afleitur eins og staðan sé nú. „Það segir sig sjálft þegar stjórnendur hafa ekkert umboð til að taka á málum sem skipta máli eins og kjaramálum þá er fyrirtækið bara étið innan frá. Fjöldinn allur af starfsmönnum, lykilmönnum og stjórnendumm, hefur hætt að undanförnu,“ segir Gylfi. Álverskosningar Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir það ráðast á næstu dögum til hvaða aðgerða verði gripið í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. Yfirvinnu- og úflutningsbann komi til greina, sem og allsherjarverkfall. Hann sakar stjórn Rio Tinto um brot á lögum. Deiluaðilar settust við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var stuttur og árangurslaus, að sögn Gylfa. Bundnar voru vonir við að frekari svör fengjust um hvort fyrirskipun aðalforstjóra Rio Tinto um launafrystingu allra starfsmanna næði fram að ganga hér á landi, en Gylfi segir þá skipun á skjön við íslensk lög. „Það er gefin út þessi yfirlýsing af aðalforstjóra samsteypunnar. En svo skrítið sem það er þá er ÍSAL hér undir íslenskum lögum og er skráð sem hlutafélag á Íslandi með stjórn og það virðist ekkert fara í gegnum stjórn fyrirtækisins heldur kemur bara boðskapur að utan og ég skil ekki hvernig Samtök atvinnulífsins, sem ÍSAL er aðili að, getur sætt sig við svona vinnubrögð vegna þess að þetta er á skjön við allt. Við íslensk lög og við íslenska launastefnu,” segir Gylfi. Hann segir eina kostinn í stöðunni að skapa aukinn þrýsting á fyrirtækið. Fundað verði með starfsfólki á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um aðgerðir. „Þegar staðan er svona þá þarf að skapa aukinn þrýsting til að fá menn að borðinu og ræða málin í fúlustu alvöru. Það er verið að móta samræmda launastefnu og það er útilokað að aðalforstjóri segi til hvernig leikreglur eigi að vera á Íslandi.”Hvers eðlis yrðu þessar aðgerðir? „Það er hægt að vera með staðbundnar aðgerðir á ýmsum deildum, útflutningsbann, yfirvinnubann, og hægt að grípa til þess að fara í allsherjar verkfall. Það verið að skooða það sem hrífur best. Við erum í þessum aðgerðum til að skapa þrýsting til að ná sambærilegum samningum og á almennum markaði.“ Þá segir hann mikilvægt að lausn finnist sem fyrst, starfsandinn innan fyrirtækisins sé afleitur eins og staðan sé nú. „Það segir sig sjálft þegar stjórnendur hafa ekkert umboð til að taka á málum sem skipta máli eins og kjaramálum þá er fyrirtækið bara étið innan frá. Fjöldinn allur af starfsmönnum, lykilmönnum og stjórnendumm, hefur hætt að undanförnu,“ segir Gylfi.
Álverskosningar Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07
Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26
Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent