Heimþráin segir til sín í nýju verðlaunaljóði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2016 11:15 Martyna Joanna og Oliwia hæstánægðar með viðurkenningarskjalið sem þær hlutu í ljóðasamkeppninni. Mynd/Kópavogsbær Heimþráin til Póllands er yrkisefni vinkvennanna sem bjuggu til ljóðið Ég sit á göngustígnum og unnu með því ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi nýlega. Þær heita Martyna Joanna og Oliwia og búa báðar með mæðrum sínum hér á Íslandi. Martyna hefur búið hér á landi í fimm ár og Oliwia í átta en þær hafa heimsótt Pólland á þeim tíma. „Ég fer á hverju ári til föður míns í Póllandi í sumarfríinu mínu,“ segir Oliwia. Hún kveðst stundum setja saman ljóð þegar hún hefur ekkert annað að gera og skrifa þau niður á miða sem endi ofan í skúffu en skyldi hún yrkja á pólsku líka? „Nei, ég yrki ekki á pólsku, bara á íslensku og þýði svo ljóðin yfir á pólsku.“ Þær Oliwia og Martyna eru skólasystur í Álfhólsskóla og líkar þar vel en finnst þó ekki ólíklegt að þær flytji til Póllands í framtíðinni.Ég sit á göngustígnum Ég horfi á grasið og blómin í kringum mig. Sólin skín á mig og á laufblöðin og trén. Haustið kemur hratt, ég veit ekki hvenær sumarið fór. Það eru blokkir, hvítar og bláar og allir litir regnbogans. Ég sé flugvél og ég vil að hún taki mig með. Þessi tími fer hratt eins og vatn í á. Ég horfi í kringum mig, en mér líður ekki vel, ég er ekki heima hjá mér. Ekki hér, ekki á Íslandi. Í Póllandi er húsið mitt. Tíminn fer svo hratt og enginn veit hvenær allt var búið. Fuglarnir eru að fara, enginn veit hvenær þeir áttu að koma. Eitthvað vantar mig, ég hélt að ég vissi hvað það er. Það er fjölskyldan mín, í hjartanu mínu. Menning Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Heimþráin til Póllands er yrkisefni vinkvennanna sem bjuggu til ljóðið Ég sit á göngustígnum og unnu með því ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi nýlega. Þær heita Martyna Joanna og Oliwia og búa báðar með mæðrum sínum hér á Íslandi. Martyna hefur búið hér á landi í fimm ár og Oliwia í átta en þær hafa heimsótt Pólland á þeim tíma. „Ég fer á hverju ári til föður míns í Póllandi í sumarfríinu mínu,“ segir Oliwia. Hún kveðst stundum setja saman ljóð þegar hún hefur ekkert annað að gera og skrifa þau niður á miða sem endi ofan í skúffu en skyldi hún yrkja á pólsku líka? „Nei, ég yrki ekki á pólsku, bara á íslensku og þýði svo ljóðin yfir á pólsku.“ Þær Oliwia og Martyna eru skólasystur í Álfhólsskóla og líkar þar vel en finnst þó ekki ólíklegt að þær flytji til Póllands í framtíðinni.Ég sit á göngustígnum Ég horfi á grasið og blómin í kringum mig. Sólin skín á mig og á laufblöðin og trén. Haustið kemur hratt, ég veit ekki hvenær sumarið fór. Það eru blokkir, hvítar og bláar og allir litir regnbogans. Ég sé flugvél og ég vil að hún taki mig með. Þessi tími fer hratt eins og vatn í á. Ég horfi í kringum mig, en mér líður ekki vel, ég er ekki heima hjá mér. Ekki hér, ekki á Íslandi. Í Póllandi er húsið mitt. Tíminn fer svo hratt og enginn veit hvenær allt var búið. Fuglarnir eru að fara, enginn veit hvenær þeir áttu að koma. Eitthvað vantar mig, ég hélt að ég vissi hvað það er. Það er fjölskyldan mín, í hjartanu mínu.
Menning Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög