Michalowich frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2016 12:30 Fínasta lag frá Magnúsi. vísir Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Lagið er eftir Magnús Jónsson og myndbandið eftir Magnús og Hrund At. Með í laginu spila gömlu félagar Magnúsar úr Silfurtónum, þeir Árni Kristjáns á gítar og Hlynur Höskuldsson á bassa. Michalowich er tónlistarafsprengi/hljómsveit/alterego Magnúsar og er þetta annað lagið af væntanlegri plötu Michalowich sem kemur út í sumar. Fyrra lagið I Never Really Missed You kom út sumarið 2015 sem myndband í þrívídd þar sem leikjaumhverfið var undirstaðan í myndbandinu. Hægt er að horfa á það hér með þrívíddargleraugunum Oculus Red ef þess ber kostur. Magnús hefur starfað í hljómsveitum svo sem Silfurtónum, Dá, Wonderfulz, BB&BLAKE og Gus Gus í gegnum tíðina ásamt því að vera starfandi leikari, kennari og myndlistarmaður. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Lagið er eftir Magnús Jónsson og myndbandið eftir Magnús og Hrund At. Með í laginu spila gömlu félagar Magnúsar úr Silfurtónum, þeir Árni Kristjáns á gítar og Hlynur Höskuldsson á bassa. Michalowich er tónlistarafsprengi/hljómsveit/alterego Magnúsar og er þetta annað lagið af væntanlegri plötu Michalowich sem kemur út í sumar. Fyrra lagið I Never Really Missed You kom út sumarið 2015 sem myndband í þrívídd þar sem leikjaumhverfið var undirstaðan í myndbandinu. Hægt er að horfa á það hér með þrívíddargleraugunum Oculus Red ef þess ber kostur. Magnús hefur starfað í hljómsveitum svo sem Silfurtónum, Dá, Wonderfulz, BB&BLAKE og Gus Gus í gegnum tíðina ásamt því að vera starfandi leikari, kennari og myndlistarmaður.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“