David Bowie látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. janúar 2016 07:13 David Bowie vísir/getty Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. „David Bowie lést í dag umvafinn fjölskyldumeðlimum sínum eftir 18 mánaða hetjulega baráttu við krabbamein. Meðan margir munu deila sorg þeirra biðjum við ykkur að virða það að gefa fjölskyldunni næði á þessum sorgartímum,“ segir í yfirlýsingu á helstu samfélagsmiðlareikningnum stjörnunnar. David Bowie er talinn vera einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma en ferill hans spannaði rúmlega 40 ár. Bowie skaust upp á stjörnuhiminninn árið 1972 með plötu sinni The Rise and fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Bowie kom til Íslands árið 1996 og lék á Listahátíð í Reykjavík fyrir fullri Laugardalshöll.Sjá einnig: Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“Frá tónleikum kappans í LaugardalshöllMeðal þekktustu laga kappans eru lögin Let‘s Dance sem kom út árið 1983 og er það jafnframt eina lag kappans sem náði á topp bandaríska vinsældalistans. Önnur lög eru Space Oddity, Heroes, Changes, Under Pressure, China Girl, Modern Love, Rebel Rebel, All the Young Dudes, Panic in Detroit, Fashion, Life on Mars og Suffragette Ciy. Bowie átti afmæli síðastliðinn föstudag og af því tilefni gaf hann út plötuna Blackstar sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu.Hér að neðan má hlýða á lag hans Space Oddity þar sem hann söng um ævintýri Major Tom.Hér að neðan má svo hlusta á mörg af bestu lögum Bowie. Tónlist Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. „David Bowie lést í dag umvafinn fjölskyldumeðlimum sínum eftir 18 mánaða hetjulega baráttu við krabbamein. Meðan margir munu deila sorg þeirra biðjum við ykkur að virða það að gefa fjölskyldunni næði á þessum sorgartímum,“ segir í yfirlýsingu á helstu samfélagsmiðlareikningnum stjörnunnar. David Bowie er talinn vera einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma en ferill hans spannaði rúmlega 40 ár. Bowie skaust upp á stjörnuhiminninn árið 1972 með plötu sinni The Rise and fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Bowie kom til Íslands árið 1996 og lék á Listahátíð í Reykjavík fyrir fullri Laugardalshöll.Sjá einnig: Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“Frá tónleikum kappans í LaugardalshöllMeðal þekktustu laga kappans eru lögin Let‘s Dance sem kom út árið 1983 og er það jafnframt eina lag kappans sem náði á topp bandaríska vinsældalistans. Önnur lög eru Space Oddity, Heroes, Changes, Under Pressure, China Girl, Modern Love, Rebel Rebel, All the Young Dudes, Panic in Detroit, Fashion, Life on Mars og Suffragette Ciy. Bowie átti afmæli síðastliðinn föstudag og af því tilefni gaf hann út plötuna Blackstar sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu.Hér að neðan má hlýða á lag hans Space Oddity þar sem hann söng um ævintýri Major Tom.Hér að neðan má svo hlusta á mörg af bestu lögum Bowie.
Tónlist Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“