Emil tók lagið með Páli Óskari í eigin brúðkaupi: „Hann syngur eins og engill“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2016 15:15 „Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Emil tók lagið To Love Somebody eftir flutningi Michael Bolton og flutti það með engum öðrum en Páli Óskari Hjálmtýssyni. Upprunalega var lagið þó flutt af BeeGee Sjá einnig: Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil er greinilega virkilega góður söngvari en hér að ofan má sjá þegar hann tók þetta fallega lag til konunnar sem hann elskar. Þessi magnaði leikmaður leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010. Hér að neðan má hlusta á lagið með Michael Bolton Hér að neðan má síðan hlusta á lagið þegar þeir Ray LaMontagne og Damien Rice tóku það saman á sínum tíma. Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Emil tók lagið To Love Somebody eftir flutningi Michael Bolton og flutti það með engum öðrum en Páli Óskari Hjálmtýssyni. Upprunalega var lagið þó flutt af BeeGee Sjá einnig: Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil er greinilega virkilega góður söngvari en hér að ofan má sjá þegar hann tók þetta fallega lag til konunnar sem hann elskar. Þessi magnaði leikmaður leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010. Hér að neðan má hlusta á lagið með Michael Bolton Hér að neðan má síðan hlusta á lagið þegar þeir Ray LaMontagne og Damien Rice tóku það saman á sínum tíma.
Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“