Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 09:58 Adele og James fóru á kostum. vísir James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Corden stýrir þættinum The Late Late Show vestanhafs en vinirnir keyrðu um saman og sungu nokkur vel valinn lög. Auðvitað tóku þau lagið Hello og var Adele sérstaklega ánægð með hvað Corden söng lagið vel. Þau áttu nokkuð skemmtilegt samtal um það að Adele hefði dottið í það þrjú kvöld í röð mjög nýlega. Hún er greinilega mikill Spice Girls aðdáandi og tóku einn vel þekktan smell með Kryddpíunum. Einnig kom í ljós að Adele er rosalegur rappari en hún tók lagið Monster með Nicki Minaj. Myndbandið frá rúntinum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Corden stýrir þættinum The Late Late Show vestanhafs en vinirnir keyrðu um saman og sungu nokkur vel valinn lög. Auðvitað tóku þau lagið Hello og var Adele sérstaklega ánægð með hvað Corden söng lagið vel. Þau áttu nokkuð skemmtilegt samtal um það að Adele hefði dottið í það þrjú kvöld í röð mjög nýlega. Hún er greinilega mikill Spice Girls aðdáandi og tóku einn vel þekktan smell með Kryddpíunum. Einnig kom í ljós að Adele er rosalegur rappari en hún tók lagið Monster með Nicki Minaj. Myndbandið frá rúntinum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“