Guðjón Valur: Þessir strákar eru nánast eins og bræður mínir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2016 22:52 Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, huggar Guðjón eftir leik. vísir/valli „Ég væri svo til í að gefa þér svar hvað væri að. Ef ég ætti það svar væri ég þjálfari hjá liði sem myndi ekki tapa neinum leik,“ sagði tilfinningaríkur landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. „Ég hef sjaldan upplifað aðra eins tómleikatilfinningu og svekkelsi eins og núna. Maður sér menn sem eru búnir að leggja hart að sér, standa lengi saman og upplifa margt gott og slæmt saman. Gert hópinn að því sem hann er. Sjá draumana fuðra upp. Það er alveg ofsalega erfitt.“Sjá einnig: Snorri Steinn: Hefði verið falleg saga að enda þetta í Ríó Það fór margt úrskeiðis í síðustu tveim leikjum en getur Guðjón fest fingur á hvað helst klikkaði? „Við erum ekki nógu ákveðnir og fastir fyrir í vörninni sem gerir markvörðunum erfitt fyrir. Sóknin var vandamál fyrsta korterið í dag. Ég er mjög svekktur yfir því hvernig þessi leikur spilast. Ég væri svo til í að segja alls konar hluti en ég nenni ekki að festast í einhverjum klisjum. Mér hefur bara ekki liðið svona illa eftir leik lengi.“ Þrátt fyrir mikla reynslu lykilmanna í landsliðinu þá brást andlega hliðin augljóslega í kvöld. „Það brást bara allt og við erum ekki á þeim stað sem við höfum verið að sýna að við getum verið á. Við náum ekki að halda standard nógu hátt og nógu lengi. Hverjum er um að kenna? Ég væri ofsalega til í að geta haft svör við því.“Svekkelsið var mikið hjá fyrirliðanum í kvöld.vísir/valliSjá einnig: Aron: Mér leið illa á vellinum Ólympíudraumur strákanna okkar dó einnig í kvöld og það særði sérstaklega reynsluboltana. „Það er búin að vera mikil gulrót í öllum æfingum og því sem maður leggur á sig. Ég veit að liðið er gríðarlega svekkt með að missa af leikunum. Hvað verður núna? Það er svakalega efitt að spá og spekúlera í því núna.“ Guðjón Valur er ekkert á því að leggja landsliðsskóna á hilluna enda enn í toppformi og einn besti hornamaður heims. „Ég hef aldrei skorast undan áskorun með landsliðinu. Ef að þjálfarinn telur sig hafa not fyrir mig þá er ég til staðar. Ef hann kýs að nota aðra menn þá er það hans val. Ég hef alltaf beðið um að vera dæmdur af mínum verkum en ekki nafninu mínu. Ég skorast að sjálfsögðu ekki undan að spila með landsliðinu,“ segir Guðjón en það skiptir hann miklu máli að spila fyrir landsliðið. „Þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Ég er ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska landsliðið og vera í þessum hópi þó svo þetta hafi ekki gengið núna. Ég hef gengið í gegnum súrt og sætt með þessum strákum í liðinu og þetta eru nánast eins og bræður mínir. Þetta eru góðir strákar og ég myndi vaða eld og brennistein fyrir þá. Ég gjörsamlega dýrka og dá þá. Landsliðið hefur nánast verið mín önnur fjölskylda í ótrúlega langan tíma og mér þykir vænt um hana.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Króatía - Ísland 37-28 | Hörmung gegn Króatíu og Ísland úr leik Ísland er úr leik á EM í handbolta og fer ekki á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Þetta varð niðurstaðan eftir hörmulega frammistöðu strákanna okkar gegn Króatíu. 19. janúar 2016 21:00 Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum. 19. janúar 2016 20:09 Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 21:24 Aron vildi ekki ræða framtíðina | Stundum best að bíta í tunguna á sér Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var bugaður eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Vonbrigðin skinu úr andliti hans og skal engan undra. 19. janúar 2016 22:16 Alexander: Einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið "Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. 19. janúar 2016 21:29 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. 19. janúar 2016 21:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
„Ég væri svo til í að gefa þér svar hvað væri að. Ef ég ætti það svar væri ég þjálfari hjá liði sem myndi ekki tapa neinum leik,“ sagði tilfinningaríkur landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. „Ég hef sjaldan upplifað aðra eins tómleikatilfinningu og svekkelsi eins og núna. Maður sér menn sem eru búnir að leggja hart að sér, standa lengi saman og upplifa margt gott og slæmt saman. Gert hópinn að því sem hann er. Sjá draumana fuðra upp. Það er alveg ofsalega erfitt.“Sjá einnig: Snorri Steinn: Hefði verið falleg saga að enda þetta í Ríó Það fór margt úrskeiðis í síðustu tveim leikjum en getur Guðjón fest fingur á hvað helst klikkaði? „Við erum ekki nógu ákveðnir og fastir fyrir í vörninni sem gerir markvörðunum erfitt fyrir. Sóknin var vandamál fyrsta korterið í dag. Ég er mjög svekktur yfir því hvernig þessi leikur spilast. Ég væri svo til í að segja alls konar hluti en ég nenni ekki að festast í einhverjum klisjum. Mér hefur bara ekki liðið svona illa eftir leik lengi.“ Þrátt fyrir mikla reynslu lykilmanna í landsliðinu þá brást andlega hliðin augljóslega í kvöld. „Það brást bara allt og við erum ekki á þeim stað sem við höfum verið að sýna að við getum verið á. Við náum ekki að halda standard nógu hátt og nógu lengi. Hverjum er um að kenna? Ég væri ofsalega til í að geta haft svör við því.“Svekkelsið var mikið hjá fyrirliðanum í kvöld.vísir/valliSjá einnig: Aron: Mér leið illa á vellinum Ólympíudraumur strákanna okkar dó einnig í kvöld og það særði sérstaklega reynsluboltana. „Það er búin að vera mikil gulrót í öllum æfingum og því sem maður leggur á sig. Ég veit að liðið er gríðarlega svekkt með að missa af leikunum. Hvað verður núna? Það er svakalega efitt að spá og spekúlera í því núna.“ Guðjón Valur er ekkert á því að leggja landsliðsskóna á hilluna enda enn í toppformi og einn besti hornamaður heims. „Ég hef aldrei skorast undan áskorun með landsliðinu. Ef að þjálfarinn telur sig hafa not fyrir mig þá er ég til staðar. Ef hann kýs að nota aðra menn þá er það hans val. Ég hef alltaf beðið um að vera dæmdur af mínum verkum en ekki nafninu mínu. Ég skorast að sjálfsögðu ekki undan að spila með landsliðinu,“ segir Guðjón en það skiptir hann miklu máli að spila fyrir landsliðið. „Þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Ég er ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska landsliðið og vera í þessum hópi þó svo þetta hafi ekki gengið núna. Ég hef gengið í gegnum súrt og sætt með þessum strákum í liðinu og þetta eru nánast eins og bræður mínir. Þetta eru góðir strákar og ég myndi vaða eld og brennistein fyrir þá. Ég gjörsamlega dýrka og dá þá. Landsliðið hefur nánast verið mín önnur fjölskylda í ótrúlega langan tíma og mér þykir vænt um hana.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Króatía - Ísland 37-28 | Hörmung gegn Króatíu og Ísland úr leik Ísland er úr leik á EM í handbolta og fer ekki á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Þetta varð niðurstaðan eftir hörmulega frammistöðu strákanna okkar gegn Króatíu. 19. janúar 2016 21:00 Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum. 19. janúar 2016 20:09 Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 21:24 Aron vildi ekki ræða framtíðina | Stundum best að bíta í tunguna á sér Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var bugaður eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Vonbrigðin skinu úr andliti hans og skal engan undra. 19. janúar 2016 22:16 Alexander: Einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið "Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. 19. janúar 2016 21:29 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. 19. janúar 2016 21:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Króatía - Ísland 37-28 | Hörmung gegn Króatíu og Ísland úr leik Ísland er úr leik á EM í handbolta og fer ekki á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Þetta varð niðurstaðan eftir hörmulega frammistöðu strákanna okkar gegn Króatíu. 19. janúar 2016 21:00
Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum. 19. janúar 2016 20:09
Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 21:24
Aron vildi ekki ræða framtíðina | Stundum best að bíta í tunguna á sér Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari var bugaður eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Vonbrigðin skinu úr andliti hans og skal engan undra. 19. janúar 2016 22:16
Alexander: Einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið "Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. 19. janúar 2016 21:29
Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35
Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. 19. janúar 2016 21:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita