Kristján og Diddú syngja fyrir vinafélagið Magnús Guðmundsson skrifar 5. janúar 2016 10:30 Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran. Nýstofnað vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz heldur sína fyrstu skemmtun í upphafi ársins 2016 með stórtónleikum í Iðnó, þriðjudaginn 5. janúar, þar sem fram koma valinkunnir söngvarar, ásamt kennurum við skólann og nemendum. Húsið er opnað kl. 20 en tónleikarnir byrja kl. 20.30 Meðal þeirra sem koma fram eru: Kristján Jóhannesson, Lilja Guðmundsdóttir, Kristinn Thor Schram Reed og Jóhann Schram Reed sem öll hafa stundað nám við skólann. Þá koma fram tveir af kennurum skólans, þau Kristján Jóhannsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú. Einnig koma fram tveir nemendur skólans, þær Lísa Mary Viðarsdóttir og Anna Guðrún Jónsdóttir og leika Guðrún Dalía og Snorri Sigfús Birgisson með listamönnunum á píanó. Kynnir verður Ævar Kjartansson. Að auki verður sérstakur leynigestur sem gert hefur garðinn frægan síðustu ár.Kristján Jóhannsson tenór.Tilgangur vinafélagsins er að styðja á ýmsan hátt við Söngskóla Sigurðar Demetz, en ekki síður að heiðra minningu Sigurðar Demetz sem var fyrsti verndari skólans. Verður það gert með ýmsum viðburðum og eru þessir tónleikar þeir fyrstu eftir stofnun skólans. Allir eru velkomnir í vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz og stuðla með því að eflingu söngmenntunar og viðburða skólans. Vinir Sigurðar Demetz eru sérstaklega boðnir velkomnir í félagið. Ókeypis er á tónleikana fyrir félaga í vinafélaginu en hægt er að ganga í það á staðnum. Árgjald er 5.000 krónur fyrir einstaklinga en 6.000 krónur fyrir hjón/pör. Námsmenn greiða hálft gjald og vonast vinafélagið til að sjá sem flesta á skemmtuninni. Menning Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Nýstofnað vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz heldur sína fyrstu skemmtun í upphafi ársins 2016 með stórtónleikum í Iðnó, þriðjudaginn 5. janúar, þar sem fram koma valinkunnir söngvarar, ásamt kennurum við skólann og nemendum. Húsið er opnað kl. 20 en tónleikarnir byrja kl. 20.30 Meðal þeirra sem koma fram eru: Kristján Jóhannesson, Lilja Guðmundsdóttir, Kristinn Thor Schram Reed og Jóhann Schram Reed sem öll hafa stundað nám við skólann. Þá koma fram tveir af kennurum skólans, þau Kristján Jóhannsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú. Einnig koma fram tveir nemendur skólans, þær Lísa Mary Viðarsdóttir og Anna Guðrún Jónsdóttir og leika Guðrún Dalía og Snorri Sigfús Birgisson með listamönnunum á píanó. Kynnir verður Ævar Kjartansson. Að auki verður sérstakur leynigestur sem gert hefur garðinn frægan síðustu ár.Kristján Jóhannsson tenór.Tilgangur vinafélagsins er að styðja á ýmsan hátt við Söngskóla Sigurðar Demetz, en ekki síður að heiðra minningu Sigurðar Demetz sem var fyrsti verndari skólans. Verður það gert með ýmsum viðburðum og eru þessir tónleikar þeir fyrstu eftir stofnun skólans. Allir eru velkomnir í vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz og stuðla með því að eflingu söngmenntunar og viðburða skólans. Vinir Sigurðar Demetz eru sérstaklega boðnir velkomnir í félagið. Ókeypis er á tónleikana fyrir félaga í vinafélaginu en hægt er að ganga í það á staðnum. Árgjald er 5.000 krónur fyrir einstaklinga en 6.000 krónur fyrir hjón/pör. Námsmenn greiða hálft gjald og vonast vinafélagið til að sjá sem flesta á skemmtuninni.
Menning Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“