Platan frá Adele hefur selst í fleiri eintökum en FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2016 12:30 Breska söngkonan Adele. Vísir/Getty Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Platan 25 kom út sex vikum fyrir lok ársins 2015 og hefur hún nú selst í 2,6 milljónum eintaka, ef horft er til geisladiskasölu og sölu á stafrænum eintökum. Í öðru sæti á listanum er tölvuleikurinn FIFA 16 sem seldist í 2,5 milljónum eintaka og í þriðja sætinu er einnig tölvuleikur, Call Of Duty: Black Ops III. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Platan 25 kom út sex vikum fyrir lok ársins 2015 og hefur hún nú selst í 2,6 milljónum eintaka, ef horft er til geisladiskasölu og sölu á stafrænum eintökum. Í öðru sæti á listanum er tölvuleikurinn FIFA 16 sem seldist í 2,5 milljónum eintaka og í þriðja sætinu er einnig tölvuleikur, Call Of Duty: Black Ops III. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“