Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. desember 2015 15:23 Rúnar Rúnarsson með kristalörina. mynd/kvikmyndahátíðin les arcs Seint í gærkvöldi tók Rúnar Rúnarsson leikstjóri kvikmyndarinnar Þrestir á móti Kristalörinni sem eru aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs sem fer fram í frönsku Ölpunum. Kvikmyndin vann alls fjögur verðlaun á hátíðinni en auk Kristalörvarinnar tók leikstjórinn á móti verðlaunum fyrir bestu myndina að mati blaðamanna og fyrir bestu kvikmyndatökuna. Þá hlaut Atli Fjalarsson verðlaun sem besti leikarinn, en fyrr í vikunni var hann valinn til að vera svokölluð Shooting Star á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þrestir var tekin til almennra sýninga á Íslandi í haust og er hún sýnd í Bíó Paradís. Með aðalhlutverk, auk Atla, fara þau Rakel Björk Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Rade Serbedzija. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30 Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18. október 2015 10:51 Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. 5. nóvember 2015 16:00 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Seint í gærkvöldi tók Rúnar Rúnarsson leikstjóri kvikmyndarinnar Þrestir á móti Kristalörinni sem eru aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs sem fer fram í frönsku Ölpunum. Kvikmyndin vann alls fjögur verðlaun á hátíðinni en auk Kristalörvarinnar tók leikstjórinn á móti verðlaunum fyrir bestu myndina að mati blaðamanna og fyrir bestu kvikmyndatökuna. Þá hlaut Atli Fjalarsson verðlaun sem besti leikarinn, en fyrr í vikunni var hann valinn til að vera svokölluð Shooting Star á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þrestir var tekin til almennra sýninga á Íslandi í haust og er hún sýnd í Bíó Paradís. Með aðalhlutverk, auk Atla, fara þau Rakel Björk Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Rade Serbedzija.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30 Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18. október 2015 10:51 Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. 5. nóvember 2015 16:00 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30
Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18. október 2015 10:51
Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. 5. nóvember 2015 16:00
Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45
Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31
„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35