George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Birgir Olgeirsson skrifar 8. desember 2015 07:35 George Lucas. Vísir/Getty Nú þegar styttist í frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, hafa ansi margir áhuga á að vita hvað George Lucas, sá sem skapaði Stjörnustríðsheiminn á áttunda áratug síðustu aldar, finnst um þessa mynd. Hún verður sú fyrsta sem Lucas kemur ekki nálægt en hann seldi fyrirtækið sitt Lucasfilm til Disney árið 2012 fyrir fjóra milljarða dala en með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að Stjörnustríðsmyndunum. Forstjóri Lucasfilm í dag, Kathleen Kennedy, sagði nýverið við fjölmiðla vestanhafs að Lucas hefði séð The Force Awakens og að honum hefði líkað hún. Fjölmiðlar náðu síðan í skottið á Lucas síðastliðinn sunnudag þegar hann var heiðraður fyrir framlag sitt til menningar og lista á lífsleiðinni í Kennedy Center í Washington. Hann staldraði við nógu lengi á rauð dreglinum til að svara spurningunni hvernig honum hefði líkað við sjöundu myndina. „Ég held að aðdáendur eigi eftir að elska hana. Þetta er myndin sem þeir hafa beðið eftir,“ svaraði Lucas. Hafa margir fjölmiðlar reynt að túlka þessi orð Lucas, hvort honum líkaði myndin eða ekki. Hann sagði ekki beint að honum sjálfum líkaði hún en sagði hins vegar að hún væri þannig gerð að aðdáendur ættu eftir að elska hana. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Hefur forðast internetið frá árinu 2000 George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig. 1. desember 2015 11:52 Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. 24. nóvember 2015 10:07 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Nú þegar styttist í frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, hafa ansi margir áhuga á að vita hvað George Lucas, sá sem skapaði Stjörnustríðsheiminn á áttunda áratug síðustu aldar, finnst um þessa mynd. Hún verður sú fyrsta sem Lucas kemur ekki nálægt en hann seldi fyrirtækið sitt Lucasfilm til Disney árið 2012 fyrir fjóra milljarða dala en með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að Stjörnustríðsmyndunum. Forstjóri Lucasfilm í dag, Kathleen Kennedy, sagði nýverið við fjölmiðla vestanhafs að Lucas hefði séð The Force Awakens og að honum hefði líkað hún. Fjölmiðlar náðu síðan í skottið á Lucas síðastliðinn sunnudag þegar hann var heiðraður fyrir framlag sitt til menningar og lista á lífsleiðinni í Kennedy Center í Washington. Hann staldraði við nógu lengi á rauð dreglinum til að svara spurningunni hvernig honum hefði líkað við sjöundu myndina. „Ég held að aðdáendur eigi eftir að elska hana. Þetta er myndin sem þeir hafa beðið eftir,“ svaraði Lucas. Hafa margir fjölmiðlar reynt að túlka þessi orð Lucas, hvort honum líkaði myndin eða ekki. Hann sagði ekki beint að honum sjálfum líkaði hún en sagði hins vegar að hún væri þannig gerð að aðdáendur ættu eftir að elska hana.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Hefur forðast internetið frá árinu 2000 George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig. 1. desember 2015 11:52 Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. 24. nóvember 2015 10:07 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Hefur forðast internetið frá árinu 2000 George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig. 1. desember 2015 11:52
Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. 24. nóvember 2015 10:07