Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 13:16 Jennifer Lawrence Vísir/Getty Nú þegar leikkonan Jennifer Lawrence hefur leikið í sinni síðustu mynd um Hungurleikana er hún komin með augun á næsta verkefni sitt. Óskarsverðlaunahafinn ætlar að setjast í stól leikstjóra í næsta verkefni en Lawrence sagði við Entertainment Weekly að myndin verði gamanmynd sem byggð er á greininni Project Delirium. Greinin fjallaði um sálfræði hernað á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem gerðar voru tilraunir með ofskynjunarlyf á fólki. Lawrence sagði við Entertainment Weekly að hana hafi dreymt um leikstjórastólinn jafn lengi og hana hefur langað að leika. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26 Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00 Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Nú þegar leikkonan Jennifer Lawrence hefur leikið í sinni síðustu mynd um Hungurleikana er hún komin með augun á næsta verkefni sitt. Óskarsverðlaunahafinn ætlar að setjast í stól leikstjóra í næsta verkefni en Lawrence sagði við Entertainment Weekly að myndin verði gamanmynd sem byggð er á greininni Project Delirium. Greinin fjallaði um sálfræði hernað á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem gerðar voru tilraunir með ofskynjunarlyf á fólki. Lawrence sagði við Entertainment Weekly að hana hafi dreymt um leikstjórastólinn jafn lengi og hana hefur langað að leika.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26 Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00 Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15
Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26
Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00
Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08
Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30
Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53