Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2015 15:55 Björk á blaðamannafundinum í dag sem er eftir listamanninn James Merry. vísir/gva Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015 Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015
Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30