Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum 7. nóvember 2015 15:00 Frederik í leik með U21 árs landsliðinu í haust. Vísir/Stefán „Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
„Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00