Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 22:22 Michael J. Fox var vægast sagt hrifinn af skónum. myndir/youtube „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, en hann varð í dag fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó frá Nike. Á skónum eru takkar sem sjá um að herða reimarnar að en einnig dugar að stíga í hælinn til að það gerist. Í dag sneru Marty McFly og Doc Brown aftur til framtíðar en það gerðist á slaginu 16:29 í kvikmyndinni Back to the Future II. Mikið hefur verið rætt og ritað um þá framtíðarsýn sem kom fram í myndinni og hvað rættist og hvað klikkaði. Myndsímtöl, þrívíddartækni, fingrafaraskannar og fleira er meðal þess sem gekk fullkomlega upp á meðan faxtæki eru alls ekki jafn töff og gert var ráð fyrir. Fljúgandi bílar eru ekki til og ekki heldur sjálfþurrkandi föt. Framleiðsla á svifbrettum er ekki hafin en frumgerðir eru tilbúnar og nú er hægt að segja sömu sögu um sjálfreimandi skó. Myndband af leikaranum að prófa skóna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, en hann varð í dag fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó frá Nike. Á skónum eru takkar sem sjá um að herða reimarnar að en einnig dugar að stíga í hælinn til að það gerist. Í dag sneru Marty McFly og Doc Brown aftur til framtíðar en það gerðist á slaginu 16:29 í kvikmyndinni Back to the Future II. Mikið hefur verið rætt og ritað um þá framtíðarsýn sem kom fram í myndinni og hvað rættist og hvað klikkaði. Myndsímtöl, þrívíddartækni, fingrafaraskannar og fleira er meðal þess sem gekk fullkomlega upp á meðan faxtæki eru alls ekki jafn töff og gert var ráð fyrir. Fljúgandi bílar eru ekki til og ekki heldur sjálfþurrkandi föt. Framleiðsla á svifbrettum er ekki hafin en frumgerðir eru tilbúnar og nú er hægt að segja sömu sögu um sjálfreimandi skó. Myndband af leikaranum að prófa skóna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43
Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39