Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:15 Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32