Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 20:45 Pólverjar fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM í þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. Um var að ræða hreinan úrslitaleik upp á hvort liðið fengi sæti á EM næsta sumar en leikmenn írska liðsins vissu að 2-2 jafntefli myndi duga liðinu til þess að fá beint sæti í lokakeppninni næsta sumar. Grzegorz Krychowiak kom Póllandi yfir á 13. mínútu en Jon Walters jafnaði metin nokkrum mínútum síðar af vítapunktinum. Þegar allt virtist stefna í að liðin færu jöfn inn í hálfleikinn tókst Robert Lewandowski að bæta við öðru marki Póllands í leiknum. Var þetta sjötti leikurinn í röð sem hann skorar í og níundi af síðustu tíu en í síðustu sex leikjum hefur hann skorað 15 mörk á aðeins þremur vikum. Írska liðið reyndi að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á leikinn en árangurs og fögnuðu leikmenn pólska liðsins sigri að lokum. Fékk fyrirliði Írlands, John O'Shea, sitt seinna gula spjald á 90. mínútu. Í Þýskalandi lentu heimamenn í óvæntum vandræðum gegn Georgíu í Leipzig en sigurmark Þýskalands kom tíu mínútum fyrir leikslok í 2-1 sigri. Var þar að verki Max Kruse eftir að Jaba Kankava jafnaði metin fyrir Georgíu. Sigur Þýskalands tryggði ríkjandi heimsmeisturunum sæti á EM næsta sumar en í lokaleik D-riðilsins vann Skotland öruggan 6-0 sigur á Gíbraltar.Úrslit kvöldsins: Gíbraltar 0-6 Skotland Pólland 2-1 Írland Þýskaland 2-1 GeorgíaLokastaða D-riðilsins: Þýskaland 22 stig Pólland 21 stig Írland 18 stig Skotland 15 stig Georgía 9 stig Gíbraltar 0 stigÞjálfari Pólverja, Adam Nawalka, fékk flugferð í leikslok.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM í þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. Um var að ræða hreinan úrslitaleik upp á hvort liðið fengi sæti á EM næsta sumar en leikmenn írska liðsins vissu að 2-2 jafntefli myndi duga liðinu til þess að fá beint sæti í lokakeppninni næsta sumar. Grzegorz Krychowiak kom Póllandi yfir á 13. mínútu en Jon Walters jafnaði metin nokkrum mínútum síðar af vítapunktinum. Þegar allt virtist stefna í að liðin færu jöfn inn í hálfleikinn tókst Robert Lewandowski að bæta við öðru marki Póllands í leiknum. Var þetta sjötti leikurinn í röð sem hann skorar í og níundi af síðustu tíu en í síðustu sex leikjum hefur hann skorað 15 mörk á aðeins þremur vikum. Írska liðið reyndi að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á leikinn en árangurs og fögnuðu leikmenn pólska liðsins sigri að lokum. Fékk fyrirliði Írlands, John O'Shea, sitt seinna gula spjald á 90. mínútu. Í Þýskalandi lentu heimamenn í óvæntum vandræðum gegn Georgíu í Leipzig en sigurmark Þýskalands kom tíu mínútum fyrir leikslok í 2-1 sigri. Var þar að verki Max Kruse eftir að Jaba Kankava jafnaði metin fyrir Georgíu. Sigur Þýskalands tryggði ríkjandi heimsmeisturunum sæti á EM næsta sumar en í lokaleik D-riðilsins vann Skotland öruggan 6-0 sigur á Gíbraltar.Úrslit kvöldsins: Gíbraltar 0-6 Skotland Pólland 2-1 Írland Þýskaland 2-1 GeorgíaLokastaða D-riðilsins: Þýskaland 22 stig Pólland 21 stig Írland 18 stig Skotland 15 stig Georgía 9 stig Gíbraltar 0 stigÞjálfari Pólverja, Adam Nawalka, fékk flugferð í leikslok.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira