Brot af því besta frá götutískunni í New York Ritstjórn skrifar 16. september 2015 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour