Everest á toppinn í tólf löndum Birgir Olgeirsson skrifar 19. september 2015 17:04 Baltasar á tökustað Everest myndarinnar. vísir/getty Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefur gengið ágætlega í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Tekjur myndarinnar nema 26,5 milljónum dollara, sem nemur 3,3 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, í 36 löndum. Frá þessu er greint á vef bandaríska tímaritsins Variety. Myndin fór beint á toppinn í Argentínu, Ástralíu, Búlgaríu, Ungverjalandi, Íslandi, Indlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Póllandi, Rúmeníu, Suður Afríku og Taívan. Myndin var forsýnd í Bandaríkjunum í gær og þénaði 2,3 milljónir dollara, 290 milljónir króna, í 545 kvikmyndahúsum þar í landi. Telur Variety myndina eiga eftir að þéna um 7 milljónir dollara í Bandaríkjunum um helgina en myndinni verður dreift mun víðar um Bandaríkin um næstkomandi helgi. Myndin var í öðru sæti topplistans í Bretlandi og á Írlandi en myndin sem vermir toppinn þar er Legend, þar sem Tom Hardy fer með hlutverk tvíburanna Reggie og RonnieKray sem eru einir þekktustu glæpamenn Bretlands og stjórnuðu valdamikilli glæpaklíku í London á sjöunda áratug síðustu aldar. Í frétt Variety kemur fram að Everest hefur þénað um 32 þúsund dollara, um fjórar milljónir króna, það sem af er á Íslandi. Tengdar fréttir Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefur gengið ágætlega í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Tekjur myndarinnar nema 26,5 milljónum dollara, sem nemur 3,3 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, í 36 löndum. Frá þessu er greint á vef bandaríska tímaritsins Variety. Myndin fór beint á toppinn í Argentínu, Ástralíu, Búlgaríu, Ungverjalandi, Íslandi, Indlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Póllandi, Rúmeníu, Suður Afríku og Taívan. Myndin var forsýnd í Bandaríkjunum í gær og þénaði 2,3 milljónir dollara, 290 milljónir króna, í 545 kvikmyndahúsum þar í landi. Telur Variety myndina eiga eftir að þéna um 7 milljónir dollara í Bandaríkjunum um helgina en myndinni verður dreift mun víðar um Bandaríkin um næstkomandi helgi. Myndin var í öðru sæti topplistans í Bretlandi og á Írlandi en myndin sem vermir toppinn þar er Legend, þar sem Tom Hardy fer með hlutverk tvíburanna Reggie og RonnieKray sem eru einir þekktustu glæpamenn Bretlands og stjórnuðu valdamikilli glæpaklíku í London á sjöunda áratug síðustu aldar. Í frétt Variety kemur fram að Everest hefur þénað um 32 þúsund dollara, um fjórar milljónir króna, það sem af er á Íslandi.
Tengdar fréttir Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31