Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson í Amsterdam skrifar 1. september 2015 13:30 Hollenska pressan fylgdist með æfingu íslenska liðsins í dag. Vísir/ÓskarÓ Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, fékk jákvæð viðbrögð frá hollensku blaðamönnunum, eftir fundinn en Hollendingarnir sóttu mikið í þá leikmenn íslenska liðsins sem hafa verið að spila í Hollandi. Hollenska pressan talaði sérstaklega um það hversu miklu betra andrúmsloft var í kringum íslenska liðið en á blaðamannafundi með hollenska liðinu í gær. Það er mikil pressa á hollenska liðinu fyrir þennan leik á fimmtudaginn og hún kristallaðist kannski í samskiptum blaðamanna og leikmanna fyrir leikinn. Hollenska knattspyrnusambandið setti meðal annars fram allskyns reglur og skilyrði fyrir þá blaðamenn sem fengu hollenska leikmenn í viðtöl. Þeir máttu sem dæmi aðeins tala við einn leikmann og aðeins spyrja viðkomandi leikmann út í málefni tengdum landsliðinu. Ómar Smárason og strákarnir tækluðu blaðamannaviðburðinn í dag af sömu fagmennsku og þeir gera inn á vellinum og allt gekk mjög vel. Það er vel hægt að taka undir orð Hollendingana um hið létta og þægilega andrúmsloft sem hefur verið í kringum hópinn síðan að Lars og Heimir tóku við. Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason voru stórar stjörnur í hollensku deildinni og þeir fóru því ófá viðtölin í dag, bæði hjá hollensku blaðamönnunum og þeim hollensku. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, fékk jákvæð viðbrögð frá hollensku blaðamönnunum, eftir fundinn en Hollendingarnir sóttu mikið í þá leikmenn íslenska liðsins sem hafa verið að spila í Hollandi. Hollenska pressan talaði sérstaklega um það hversu miklu betra andrúmsloft var í kringum íslenska liðið en á blaðamannafundi með hollenska liðinu í gær. Það er mikil pressa á hollenska liðinu fyrir þennan leik á fimmtudaginn og hún kristallaðist kannski í samskiptum blaðamanna og leikmanna fyrir leikinn. Hollenska knattspyrnusambandið setti meðal annars fram allskyns reglur og skilyrði fyrir þá blaðamenn sem fengu hollenska leikmenn í viðtöl. Þeir máttu sem dæmi aðeins tala við einn leikmann og aðeins spyrja viðkomandi leikmann út í málefni tengdum landsliðinu. Ómar Smárason og strákarnir tækluðu blaðamannaviðburðinn í dag af sömu fagmennsku og þeir gera inn á vellinum og allt gekk mjög vel. Það er vel hægt að taka undir orð Hollendingana um hið létta og þægilega andrúmsloft sem hefur verið í kringum hópinn síðan að Lars og Heimir tóku við. Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason voru stórar stjörnur í hollensku deildinni og þeir fóru því ófá viðtölin í dag, bæði hjá hollensku blaðamönnunum og þeim hollensku.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00