Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Tómas þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 13:00 Gerard Pique er ekki vinsæll hjá Madrídingum. vísir/getty Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, vill að stuðningsmenn spænska liðsins hætti að baula á Gerard Pique, kollega sinn hjá Barcelona og samherja í landsliðinu. Pique er allt annað en vinsæll hjá Spánverjum í Madríd þar sem hann er mikill talsmaður sjálfstæðis Katalóníu. Á hann var enn og aftur baulað í 2-0 sigri Spánverja gegn Slóvökum síðastliðinn föstudag. „Við vitum öll hvernig Pique er. Við getum ekki breytt honum núna og það þýðir ekkert að ræða það hvort hann hafi hegðað sér alltaf á réttan hátt undanfarin ár,“ sagði Ramos á blaðamannafundi í gær. „Við erum allir spænskir og spilum fyrir okkar land. Það hjálpar engum að baula. Við spilum fyrir landið okkar, Spán, og þurfum að standa saman. Pique leggur sig allan fram á vellinum.“ „Þegar við spilum fyrir Spán gerum við alltaf okkar best og því minna sem við tölum um þetta ákveðna málefni því betra. Annars sjáum við bara til þess að þetta komi upp aftur,“ sagði Sergio Ramos. Spánn er í fínni stöðu í sínum riðli og getur sama og tryggt sér farseðilinn á EM 2016 með sigri á Makedóníu í kvöld. Evrópumeistararnir þurfa þó að bíða fram í október til að fagna sætinu, annað en Íslendingar. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, vill að stuðningsmenn spænska liðsins hætti að baula á Gerard Pique, kollega sinn hjá Barcelona og samherja í landsliðinu. Pique er allt annað en vinsæll hjá Spánverjum í Madríd þar sem hann er mikill talsmaður sjálfstæðis Katalóníu. Á hann var enn og aftur baulað í 2-0 sigri Spánverja gegn Slóvökum síðastliðinn föstudag. „Við vitum öll hvernig Pique er. Við getum ekki breytt honum núna og það þýðir ekkert að ræða það hvort hann hafi hegðað sér alltaf á réttan hátt undanfarin ár,“ sagði Ramos á blaðamannafundi í gær. „Við erum allir spænskir og spilum fyrir okkar land. Það hjálpar engum að baula. Við spilum fyrir landið okkar, Spán, og þurfum að standa saman. Pique leggur sig allan fram á vellinum.“ „Þegar við spilum fyrir Spán gerum við alltaf okkar best og því minna sem við tölum um þetta ákveðna málefni því betra. Annars sjáum við bara til þess að þetta komi upp aftur,“ sagði Sergio Ramos. Spánn er í fínni stöðu í sínum riðli og getur sama og tryggt sér farseðilinn á EM 2016 með sigri á Makedóníu í kvöld. Evrópumeistararnir þurfa þó að bíða fram í október til að fagna sætinu, annað en Íslendingar.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira