Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 12:38 Eiður Smári Guðjohnsen í hvítum búningi Bolton. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem komu með flugi Icelandair frá Íslandi sem lenti á Schipol-flugvelli um hálf eitt að staðartíma eða um hálf ellefu í morgun að íslenskum tíma. Nokkrir leikmenn landsliðsins mættu til Amsterdam í gær og von er á fleirum í dag. Eiður Smári, Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson, sem allir leika í Kína, dvöldu á Íslandi í nokkra daga áður en þeir héldu utan í morgun. Þar mátti einnig finna markvörðinn Gunnleif Vigni Gunnleifsson og liðsfélaga hans hjá Breiðabliki Kristinn Jónsson. Þeir voru í eldlínunni með Blikum í markalausu jafntefli gegn Leikni í Pepsi-deildinni í gærkvöldi.Þorgrímur Þráinsson.Vísir/AntonÍ fluginu voru einnig fjölmiðlafulltrúinn Ómar Smárason, sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson og sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason sem vinnur að heimildarmynd um leið strákanna til Frakklands. Þá voru einnig landsliðsnefndarmennirnir Þogrímur Þráinsson, Rúnar V. Arnarson og Jóhannes Ólafsson.Sjá einnig: Ólafur Ingi svarar kalli Lars og Heimis Fyrsta æfing landsliðsins verður á keppnisvellinum, Amsterdam-Arena, klukkan 16:45 að staðartíma en reikna má með ansi rólegri æfingu enda fjölmargir leikmenn að spila um helgina. Höfðu þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck orð á því á blaðamannafundi í vikunni að í raun yrðu það bara æfingarnar á þriðjudeginum og miðvikudeginum sem myndu standa undir nafni af fyrrnefndum sökum. Íslenskir blaðamenn, sem eru á annan tug hér ytra, hitta svo sænska þjálfarann og valda leikmenn á hóteli landsliðsins klukkan 18:30 í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem komu með flugi Icelandair frá Íslandi sem lenti á Schipol-flugvelli um hálf eitt að staðartíma eða um hálf ellefu í morgun að íslenskum tíma. Nokkrir leikmenn landsliðsins mættu til Amsterdam í gær og von er á fleirum í dag. Eiður Smári, Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson, sem allir leika í Kína, dvöldu á Íslandi í nokkra daga áður en þeir héldu utan í morgun. Þar mátti einnig finna markvörðinn Gunnleif Vigni Gunnleifsson og liðsfélaga hans hjá Breiðabliki Kristinn Jónsson. Þeir voru í eldlínunni með Blikum í markalausu jafntefli gegn Leikni í Pepsi-deildinni í gærkvöldi.Þorgrímur Þráinsson.Vísir/AntonÍ fluginu voru einnig fjölmiðlafulltrúinn Ómar Smárason, sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson og sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason sem vinnur að heimildarmynd um leið strákanna til Frakklands. Þá voru einnig landsliðsnefndarmennirnir Þogrímur Þráinsson, Rúnar V. Arnarson og Jóhannes Ólafsson.Sjá einnig: Ólafur Ingi svarar kalli Lars og Heimis Fyrsta æfing landsliðsins verður á keppnisvellinum, Amsterdam-Arena, klukkan 16:45 að staðartíma en reikna má með ansi rólegri æfingu enda fjölmargir leikmenn að spila um helgina. Höfðu þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck orð á því á blaðamannafundi í vikunni að í raun yrðu það bara æfingarnar á þriðjudeginum og miðvikudeginum sem myndu standa undir nafni af fyrrnefndum sökum. Íslenskir blaðamenn, sem eru á annan tug hér ytra, hitta svo sænska þjálfarann og valda leikmenn á hóteli landsliðsins klukkan 18:30 í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21
Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15