Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2015 16:10 53 stelpur hlutu nafnið Khaleesi og níu nafnið Daenerys. Engum sögum fer af vinsældum nafnsins Missandei. Sjónvarpsþættir og frægt fólk hefur áhrif á nöfn gefin börnum í Bretlandi. Þetta má lesa úr gögnum frá bresku hagstofunni. Alls var 53 stúlkum gefið nafnið Khaleesi á síðasta ári og níu hlutu nafnið Daenerys. 244 fengu nafnið Arya en Sansa systir hennar þykir öllu óvinsælari. Aðeins sex stúlkur voru skírðar, eða nefndar, Sansa. Nafnið Brienne kemur nýtt inn á mannanafnaskrá en fjórar stúlkur fengu það nafnið.Nafnið Channing var óþekkt í Bretlandi þar til Channing Tatum hóf að leika í kvikmyndum.vísir/gettyAugljóst er að nöfnin Theon, Tyrion, Bran og Sandor hafa orðið vinsælari eftir að þættirnir litu dagsins ljós. Að meðaltali voru fjórir drengir nefndir Theon á árunum 2001-11 en undanfarin ár hafa um sextán drengir hlotið nafnið árlega. Mikla aukningu má sjá á vinsældum nafnsins Tyrion en sautján drengir fengu nafnið á síðasta ári en aðeins sex árið á undan. Nafnið Bran fellur í vinsældum enda sást Bran Stark ekkert í síðustu þáttaröð. Nafnið Anna hefur hríðfallið frá aldamótum en árið 2000 fengu rúmlega 1.600 stúlkur nafnið. Í fyrra voru þær aðeins áttahundruð og stendur nafnið í stað milli ára. Nafnið Elsa tekur hins vegar gífurlegan kipp enda vinsældir Disney-myndarinnar Frozen miklar. 537 stúlkum var gefið nafnið samanborið við um þrjúhundruð árið áður. Zayn Malik hefur haft mikil áhrif á vinsældir nafnsins Zayn en 231 drengur hlaut nafnið í fyrra en það er áttföldun frá árinu 2010. Zayn er hættur í One Direction en nafn hans er það næstóvinsælasta af þeim sem skipa sveitina. Aðeins Niall er óvinsælara. Nöfnin Louis og Liam daðra bæði við þúsundkallinn en Harry ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi. 5.379 breskir drengir hlutu nafnið Harry í fyrra en óvíst er hvort það megi allt rekja til Harry Styles. Níu drengir hlutu nafnið Channing en enginn Breti hafði borið það fram til ársins 2009 en þá birtist Channing Tatum í myndunum Step Up og 21 Jump Street. Vinsældir kvenmannsnafnsins Mila hafa einnig aukis frá árinu 2010 er hún lék í Black Swan. 533 stelpur fengu nafnið í fyrra.Tyrion stekkur í vinsældum milli ára.mynd/breska hagstofan Game of Thrones Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30 Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira
Sjónvarpsþættir og frægt fólk hefur áhrif á nöfn gefin börnum í Bretlandi. Þetta má lesa úr gögnum frá bresku hagstofunni. Alls var 53 stúlkum gefið nafnið Khaleesi á síðasta ári og níu hlutu nafnið Daenerys. 244 fengu nafnið Arya en Sansa systir hennar þykir öllu óvinsælari. Aðeins sex stúlkur voru skírðar, eða nefndar, Sansa. Nafnið Brienne kemur nýtt inn á mannanafnaskrá en fjórar stúlkur fengu það nafnið.Nafnið Channing var óþekkt í Bretlandi þar til Channing Tatum hóf að leika í kvikmyndum.vísir/gettyAugljóst er að nöfnin Theon, Tyrion, Bran og Sandor hafa orðið vinsælari eftir að þættirnir litu dagsins ljós. Að meðaltali voru fjórir drengir nefndir Theon á árunum 2001-11 en undanfarin ár hafa um sextán drengir hlotið nafnið árlega. Mikla aukningu má sjá á vinsældum nafnsins Tyrion en sautján drengir fengu nafnið á síðasta ári en aðeins sex árið á undan. Nafnið Bran fellur í vinsældum enda sást Bran Stark ekkert í síðustu þáttaröð. Nafnið Anna hefur hríðfallið frá aldamótum en árið 2000 fengu rúmlega 1.600 stúlkur nafnið. Í fyrra voru þær aðeins áttahundruð og stendur nafnið í stað milli ára. Nafnið Elsa tekur hins vegar gífurlegan kipp enda vinsældir Disney-myndarinnar Frozen miklar. 537 stúlkum var gefið nafnið samanborið við um þrjúhundruð árið áður. Zayn Malik hefur haft mikil áhrif á vinsældir nafnsins Zayn en 231 drengur hlaut nafnið í fyrra en það er áttföldun frá árinu 2010. Zayn er hættur í One Direction en nafn hans er það næstóvinsælasta af þeim sem skipa sveitina. Aðeins Niall er óvinsælara. Nöfnin Louis og Liam daðra bæði við þúsundkallinn en Harry ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi. 5.379 breskir drengir hlutu nafnið Harry í fyrra en óvíst er hvort það megi allt rekja til Harry Styles. Níu drengir hlutu nafnið Channing en enginn Breti hafði borið það fram til ársins 2009 en þá birtist Channing Tatum í myndunum Step Up og 21 Jump Street. Vinsældir kvenmannsnafnsins Mila hafa einnig aukis frá árinu 2010 er hún lék í Black Swan. 533 stelpur fengu nafnið í fyrra.Tyrion stekkur í vinsældum milli ára.mynd/breska hagstofan
Game of Thrones Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30 Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira
Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51
Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30
Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00