Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2015 10:30 Yao Ming var hæst ánægður er valið var tilkynnt í dag. Vísir/getty Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Sjá meira
Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Sjá meira