Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2015 10:05 Þessi skemmtu sér vel á tónleikum Bubba og Dimmu í Egilsbúð í gærkvöldi. Vísir/Freyja Gylfadóttir Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir Eistnaflug Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Eistnaflug Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira