Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Ertu drusla? Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Ertu drusla? Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour