Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2015 16:54 Ágústa Hjördís Kristinsdóttir og Lilja Óskarsdóttir eru lagðar af stað til Nepal. Mynd/Rauði Krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira