Donaldson: Púttin skipta öllu máli á Chambers Bay Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 13:00 Chambers Bay er ólíkur þeim völlum sem vanalega er spilað á í Bandaríkjunum. vísir/getty Velski kylfingurinn Jamie Donaldsson segir að púttin muni skipta öllu máli á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Mótið fer fram á nýjum standvelli í Tacoma í Washington sem byggður er landstæði þar sem áður var grjótnáma. Völlurinn er líkur þeim sem notast er við á opna breska meistaramótinu, en Chambers Bay-völlurinn er mjög þurr og harður. „Maður verður ekki nálægt pinnunum þannig púttin verða svakalega mikilvæg. Sá sem nær fullkomnum hraða á flötunum mun vinna mótið,“ segir Donaldson. Mótshaldarar segjast mjög ánægðir með völlinn þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður, en Chambers Bay er par 70-völlur sem opnaður var árið 2007. „Þetta verður öðruvísi, en við munum halda okkur við þau gildi sem gera opna bandaríska meistaramótið að því móti sem það er,“ segir Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu.Útsending frá fyrsta degi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.Svona liggur Chambers Bay-völlurinn.vísir/graphicnews Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Velski kylfingurinn Jamie Donaldsson segir að púttin muni skipta öllu máli á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Mótið fer fram á nýjum standvelli í Tacoma í Washington sem byggður er landstæði þar sem áður var grjótnáma. Völlurinn er líkur þeim sem notast er við á opna breska meistaramótinu, en Chambers Bay-völlurinn er mjög þurr og harður. „Maður verður ekki nálægt pinnunum þannig púttin verða svakalega mikilvæg. Sá sem nær fullkomnum hraða á flötunum mun vinna mótið,“ segir Donaldson. Mótshaldarar segjast mjög ánægðir með völlinn þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður, en Chambers Bay er par 70-völlur sem opnaður var árið 2007. „Þetta verður öðruvísi, en við munum halda okkur við þau gildi sem gera opna bandaríska meistaramótið að því móti sem það er,“ segir Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu.Útsending frá fyrsta degi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.Svona liggur Chambers Bay-völlurinn.vísir/graphicnews
Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira