Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 19. júní 2015 13:09 Málshöfðun félags hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra breytir engu um vilja félagsins til að ná samningum við ríkið. 103 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu eftir lagasetninguna en formaður félagsins segir þá koma til með að standa við uppsagnir sínar. Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir ekkert hafa gerst í kjaraviðræðum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því 10. júní síðastliðinn en þá fór síðasti samningafundur fram. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni og viðræðurnar því í algjöru frosti. Félagið ákvað í gær að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall þeirra. Ólafur segir að tilgangurinn sé að fá lögunum hnekkt og að fá viðurkennt að félagið njóti verkfallsréttar, þrátt fyrir lagasetninguna. Hvaða áhrif kemur þessi málshöfðun til með að hafa á viðræðurnar? „Að okkar mati hefur þessi ákvörðun okkar um að fara með málið fyrir dómstóla engin áhrif á samningaviðræðurnar. Við viljum endilega koma að samningaborðinu og reyna að ná samningi fyrir 1. júlí. Við viljum fá úr því skorið hvort að þessi lög brjóti stjórnarskrá Íslands líkt og við teljum,“ segir Ólafur. Alls hafa 133 starfsmenn Landspítalans sagt starfi sínu lausu eftir lagasetningu Alþingis, þar af 103 hjúkrunarfræðingar. Eru þetta raunverulegar uppsagnir sem fólk kemur til með að standa við, eða felst frekar í þessu yfirlýsing um óánægju með stöðu mála? „Ég á nú erfitt með að svara þessari spurningu þar sem þetta er ákvörðun hvers og eins út af fyrri sig. En í þeim hjúkrunarfræðingum sem að ég hef heyrt þá er fólki mjög misboðið og fólk vill ekki vinna í heilbrigðiskerfinu undir þeim kringumstæðum sem að eru í dag. Og þeir sem að ég hef heyrt í munu standa við þessar uppsagnir,“ segir Ólafur. Verkfall 2016 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Málshöfðun félags hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra breytir engu um vilja félagsins til að ná samningum við ríkið. 103 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu eftir lagasetninguna en formaður félagsins segir þá koma til með að standa við uppsagnir sínar. Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir ekkert hafa gerst í kjaraviðræðum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því 10. júní síðastliðinn en þá fór síðasti samningafundur fram. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni og viðræðurnar því í algjöru frosti. Félagið ákvað í gær að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall þeirra. Ólafur segir að tilgangurinn sé að fá lögunum hnekkt og að fá viðurkennt að félagið njóti verkfallsréttar, þrátt fyrir lagasetninguna. Hvaða áhrif kemur þessi málshöfðun til með að hafa á viðræðurnar? „Að okkar mati hefur þessi ákvörðun okkar um að fara með málið fyrir dómstóla engin áhrif á samningaviðræðurnar. Við viljum endilega koma að samningaborðinu og reyna að ná samningi fyrir 1. júlí. Við viljum fá úr því skorið hvort að þessi lög brjóti stjórnarskrá Íslands líkt og við teljum,“ segir Ólafur. Alls hafa 133 starfsmenn Landspítalans sagt starfi sínu lausu eftir lagasetningu Alþingis, þar af 103 hjúkrunarfræðingar. Eru þetta raunverulegar uppsagnir sem fólk kemur til með að standa við, eða felst frekar í þessu yfirlýsing um óánægju með stöðu mála? „Ég á nú erfitt með að svara þessari spurningu þar sem þetta er ákvörðun hvers og eins út af fyrri sig. En í þeim hjúkrunarfræðingum sem að ég hef heyrt þá er fólki mjög misboðið og fólk vill ekki vinna í heilbrigðiskerfinu undir þeim kringumstæðum sem að eru í dag. Og þeir sem að ég hef heyrt í munu standa við þessar uppsagnir,“ segir Ólafur.
Verkfall 2016 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira