Landspítalinn verður að fá undanþágur til að halda uppi þjónustu Höskuldur Kári Schram skrifar 26. maí 2015 19:09 Landspítalinn mun ekki geta haldið uppi nauðsynlegri þjónustu nema fá undanþágur frá verkfalli hjúkrunarfræðinga sem hefst á miðnætti. Spítalinn lokar um hundrað bráðalegurýmum og verða ættingar beðnir að taka við sjúklingum. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir stöðuna mjög alvarlega. Verkfallið nær til rúmlega tvö þúsund hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu og mun hafa gríðarleg áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana sem nú þegar eru undir miklu álagi vegna verkfallsaðgerða félaga í BHM. Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá LSH, segir að spítalinn þurfi á undanþágum að halda frá verkfalli hjúkrunarfræðinga til að halda uppi nauðsynlegri þjónustu á spítalanum. „Við erum að byrja áttundu vikuna í verkfalli BHM félaga. Þannig að við erum búin að taka nánast allt niður sem hægt er í starfsemi spítalans. Við munum taka það sem eftir er í valkvæðri starfsemi. En síðan höfum við verið að vinna í því að loka um hundrað bráðalegurýmum. Það bæði tengist þessari valkvæðu starfsemi en einnig erum við að vinna að því að útskrifa sjúklinga sem geta verið heima með aðstoð sinna ættingja. En síðan er það alveg ljóst að við komum til með að reiða okkur á undanþágur til að halda uppi nauðsynlegri þjónustu á spítalanum,“ segir Sigríður. Verkfall 2016 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Landspítalinn mun ekki geta haldið uppi nauðsynlegri þjónustu nema fá undanþágur frá verkfalli hjúkrunarfræðinga sem hefst á miðnætti. Spítalinn lokar um hundrað bráðalegurýmum og verða ættingar beðnir að taka við sjúklingum. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir stöðuna mjög alvarlega. Verkfallið nær til rúmlega tvö þúsund hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu og mun hafa gríðarleg áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana sem nú þegar eru undir miklu álagi vegna verkfallsaðgerða félaga í BHM. Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá LSH, segir að spítalinn þurfi á undanþágum að halda frá verkfalli hjúkrunarfræðinga til að halda uppi nauðsynlegri þjónustu á spítalanum. „Við erum að byrja áttundu vikuna í verkfalli BHM félaga. Þannig að við erum búin að taka nánast allt niður sem hægt er í starfsemi spítalans. Við munum taka það sem eftir er í valkvæðri starfsemi. En síðan höfum við verið að vinna í því að loka um hundrað bráðalegurýmum. Það bæði tengist þessari valkvæðu starfsemi en einnig erum við að vinna að því að útskrifa sjúklinga sem geta verið heima með aðstoð sinna ættingja. En síðan er það alveg ljóst að við komum til með að reiða okkur á undanþágur til að halda uppi nauðsynlegri þjónustu á spítalanum,“ segir Sigríður.
Verkfall 2016 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira