Lambahamborgarar í hillum vegna yfirvofandi kjötskorts Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. maí 2015 20:30 Ótímabundið verkfall dýralækna í BHM er farið að hafa veruleg áhrif á matvælavinnslu hér á landi. Kjötkaupmenn eru farnir að finna fyrir kjötskorti og segja að fólk sé jafnvel farið að hamstra kjöt til að geyma. Þá sé hamborgaraskortur yfirvofandi. Vöruúrval af ferskri kjötvöru í verslunum landsins er nú nánast ekkert. Skortur er á ferskum kjúklingi og svínakjöti en einnig er farið að bera á skorti á nautahakki og nautahamborgurum. Þá er gengið hratt á birgðir í frosinni kjötvöru. Slátrun stórgripa liggur að mestu niðri og ekki er hægt að tollafgreiða nautahakkefni sem liggur á hafnarsvæði í Reykjavík. Kjötbankinn framleiðir kjöt fyrir fjölda veitingastaða í Reykjavík og segir Matthías Þorkelsson, rekstrarstjóri þar að hann muni ekki eftir viðlíka ástandi. Fréttastofan tók púlsinn á kjötkaupmönnum í Reykjavík en ljóst er að neysluvenjur landans koma til með að breytast á næstu vikum ef fer sem horfir. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Ótímabundið verkfall dýralækna í BHM er farið að hafa veruleg áhrif á matvælavinnslu hér á landi. Kjötkaupmenn eru farnir að finna fyrir kjötskorti og segja að fólk sé jafnvel farið að hamstra kjöt til að geyma. Þá sé hamborgaraskortur yfirvofandi. Vöruúrval af ferskri kjötvöru í verslunum landsins er nú nánast ekkert. Skortur er á ferskum kjúklingi og svínakjöti en einnig er farið að bera á skorti á nautahakki og nautahamborgurum. Þá er gengið hratt á birgðir í frosinni kjötvöru. Slátrun stórgripa liggur að mestu niðri og ekki er hægt að tollafgreiða nautahakkefni sem liggur á hafnarsvæði í Reykjavík. Kjötbankinn framleiðir kjöt fyrir fjölda veitingastaða í Reykjavík og segir Matthías Þorkelsson, rekstrarstjóri þar að hann muni ekki eftir viðlíka ástandi. Fréttastofan tók púlsinn á kjötkaupmönnum í Reykjavík en ljóst er að neysluvenjur landans koma til með að breytast á næstu vikum ef fer sem horfir.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25
Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57
Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00