Ásgeir Trausti í Ástralíu Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2015 16:27 Ásgeir Trausti er í tónleikaferð. Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. Með þeim á ferðalaginu er breska rokkhljómsveitin alt-J, en sú var meðal annars tilnefnd til Grammy verðlauna árið 2012 fyrir breiðskífuna This Is All Yours. Til þess að gefa íslenskum aðdáendum innsýn í lífið á tónleikaferðalaginu ætla Ásgeir og aðrir hljómsveitarmeðlimir að taka yfir NOVA snappið og munu snappa frá borgunum Melbourne og Sidney dagana 9. – 11. maí næstkomandi. Ásgeir Trausti treður síðan upp í Hörpu 16. júní og verða það síðustu tónleikarnir sem hann spilar á til að fylgja eftir frumraun sinni, Dýrð í dauðaþögn, sem kom út í september árið 2012. Tónlist Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. Með þeim á ferðalaginu er breska rokkhljómsveitin alt-J, en sú var meðal annars tilnefnd til Grammy verðlauna árið 2012 fyrir breiðskífuna This Is All Yours. Til þess að gefa íslenskum aðdáendum innsýn í lífið á tónleikaferðalaginu ætla Ásgeir og aðrir hljómsveitarmeðlimir að taka yfir NOVA snappið og munu snappa frá borgunum Melbourne og Sidney dagana 9. – 11. maí næstkomandi. Ásgeir Trausti treður síðan upp í Hörpu 16. júní og verða það síðustu tónleikarnir sem hann spilar á til að fylgja eftir frumraun sinni, Dýrð í dauðaþögn, sem kom út í september árið 2012.
Tónlist Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira