Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2015 07:45 Vísir/Getty Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. Íslenska liðið spilar þarna fimmta leik sinn í undankeppni EM 2016 en íslensku strákarnir hafa náð í 9 stig af 12 mögulegum til þessa. „Ég býst við leik þar sem við erum meira með boltann og þurfum að stjórna leiknum. Við þurfum samt að hafa gott jafnvægi í liðinu þannig að við séum ekki að fá of mikið af skyndisóknum á okkur," segir Alfreð en hvernig spilar lið Kasaka. „Ég veit ekki alveg þeir ætli að spila 4-4-2 eða 3-5-2. Það er öðruvísi að brjóta niðuir 3-5-2 þar sem að þeir þá alltaf með þrjá hafsenta miðsvæðis. Við teljum okkur vera með leiðir þar sem að við getum opnað þá. Ég held að þetta verði svipað og Lettaleikurinn og því mikið þolinmæðisverk," segir Alfreð. „Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum. Við ætlum að vinna og svo koma okkur héðan. Það er markmiðið," sagði Alfreð í léttum tón. Alfreð er sammála félögum sínum í íslenska liðinu að þetta sé skyldusigur á Astana leikvanginum á morgun. „Ef við ætlum að fara alla leið þá þurfum við að vinna Kasakstan, Lettland bæði heima og úti. Það eru tólf stig sem við þurfum að taka," segir Alfreð. Íslenski hópurinn hefur spilað lengi saman og þekkist orðið mjög vel. „Við erum búnir að fara í gegnum skemmtilega og slæma tíma saman. Við þekkjum alla flóruna og við ætlum að gera ennþá skemmtilegri hluti saman þegar við förum til Frakklands," sagði Alfreð. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. Íslenska liðið spilar þarna fimmta leik sinn í undankeppni EM 2016 en íslensku strákarnir hafa náð í 9 stig af 12 mögulegum til þessa. „Ég býst við leik þar sem við erum meira með boltann og þurfum að stjórna leiknum. Við þurfum samt að hafa gott jafnvægi í liðinu þannig að við séum ekki að fá of mikið af skyndisóknum á okkur," segir Alfreð en hvernig spilar lið Kasaka. „Ég veit ekki alveg þeir ætli að spila 4-4-2 eða 3-5-2. Það er öðruvísi að brjóta niðuir 3-5-2 þar sem að þeir þá alltaf með þrjá hafsenta miðsvæðis. Við teljum okkur vera með leiðir þar sem að við getum opnað þá. Ég held að þetta verði svipað og Lettaleikurinn og því mikið þolinmæðisverk," segir Alfreð. „Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum. Við ætlum að vinna og svo koma okkur héðan. Það er markmiðið," sagði Alfreð í léttum tón. Alfreð er sammála félögum sínum í íslenska liðinu að þetta sé skyldusigur á Astana leikvanginum á morgun. „Ef við ætlum að fara alla leið þá þurfum við að vinna Kasakstan, Lettland bæði heima og úti. Það eru tólf stig sem við þurfum að taka," segir Alfreð. Íslenski hópurinn hefur spilað lengi saman og þekkist orðið mjög vel. „Við erum búnir að fara í gegnum skemmtilega og slæma tíma saman. Við þekkjum alla flóruna og við ætlum að gera ennþá skemmtilegri hluti saman þegar við förum til Frakklands," sagði Alfreð.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira