„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2015 15:00 Eiður í eldlínunni í gær. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira