Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Heimir Már Pétursson skrifar 20. febrúar 2015 18:30 Fjármálaráðherrar annarra evruríkja en Grikklands hafa lagt fram drög sem gætu orðið að samkomulagi um afborganir Grikkja af skuldum þeirra, eftir neyðarfund evru-ríkjanna í Brussel í dag. Merkel Þýskalandskanslari segir Grikki hins vegar þurfa að skýra hugmyndir sínar betur svo önnur evruríki skilji hvert þeir eru að fara með hugmyndum sínum.Grikkir vongóðir Fjármálaráðherrar evru-ríkjanna nítján komu saman til neyðarfundar í dag til að reyna að finna lausn á skuldastöðu Grikklands eftir að nýkjörin ríkisstjórn landsins hafnaði skilmálum lánasamninga við Evrópska seðlabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem fyrri ríkisstjórn hafði gert. Ynais Vanoufakis fjármálaráðherra Grikklands kom vongóður til neyðarfundarins í Brussel í dag. „Ég er mjög vongóður um að samkomulag náist og treysti því að það muni nást. Grísk stjórnvöld hafa nálgast samstarfsríkin með afgerandi hætti. Við erum ekki einu sinni að fara fram á að þau mæti okkur á miðri leið heldur aðeins hluta leiðarinnar,“ sagði Vanoufakis þegar hann kom til neyðarfundarins. Grikkir fara fram á sex mánaða framlengingu á afborgunum lána sinna sem eru á gjalddaga um næstu mánaðamót á meðan þeir reyni að verða sér út um meira fjármagn. Fljótlega eftir að fjármálaráðherrarnir mættu til neyðarfundarins var honum frestað til eftirmiðdagsins í dag á meðan embættismenn evru-svæðisins, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Grikklands færu yfir tillögurnar.Markmið ESB að halda Grikkjum innan evrusvæðisins Angela Merkel kanslari Þýskalands var á fundi með Francois Hollande Frakklandsforseta um ástandið í Úkraínu í París í dag. „Töluverðar framfarir verða að eiga sér stað ef framlengja á gjalddaga af lánum Grikkja þannig að við getum skýrt út fyrir öðrum ríkjum Evrópu hvað samkomulag um það myndi þýða. Það er mörgum tæknilegum spurningum ósvarað. Í þeim málum þarf að vinna og það er brýnt að ákvarðanir verði teknar,“ sagði Merkel. Fjármálaráðherra evru-ríkjanna ynnu nú að lausn málsins. Merkel sagði Grikki hafa fært miklar fórnir sem væru farnar að skila sér og það hafi alla tíð verið markmið þýskra stjórnvalda og annarra ríkja Evrópusambandsins og evru-ríkjanna að halda Grikkjum innan evrusvæðisins. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 „Þjóðverjum hefur ávallt verið illa við peningaprentun“ Evran hefur ekki verið lægri í ellefu og ár og hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi og hún gerði í gær í þrjú ár. 24. janúar 2015 13:20 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Segir Grikkland ekki stefna í greiðslufall Nýr forsætisráðherra Grikklands að ríkið muni semja við lánadrottna um 240 milljarða evra björgunarpakka landsins þegar hann ávarpaði nýja ríkisstjórn sína. 28. janúar 2015 09:55 Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. 31. janúar 2015 22:46 Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland "verði áfram hluti af sögu okkar“. Þingkosningar fara fram í landinu á sunnudag. 23. janúar 2015 13:49 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sjá meira
Fjármálaráðherrar annarra evruríkja en Grikklands hafa lagt fram drög sem gætu orðið að samkomulagi um afborganir Grikkja af skuldum þeirra, eftir neyðarfund evru-ríkjanna í Brussel í dag. Merkel Þýskalandskanslari segir Grikki hins vegar þurfa að skýra hugmyndir sínar betur svo önnur evruríki skilji hvert þeir eru að fara með hugmyndum sínum.Grikkir vongóðir Fjármálaráðherrar evru-ríkjanna nítján komu saman til neyðarfundar í dag til að reyna að finna lausn á skuldastöðu Grikklands eftir að nýkjörin ríkisstjórn landsins hafnaði skilmálum lánasamninga við Evrópska seðlabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem fyrri ríkisstjórn hafði gert. Ynais Vanoufakis fjármálaráðherra Grikklands kom vongóður til neyðarfundarins í Brussel í dag. „Ég er mjög vongóður um að samkomulag náist og treysti því að það muni nást. Grísk stjórnvöld hafa nálgast samstarfsríkin með afgerandi hætti. Við erum ekki einu sinni að fara fram á að þau mæti okkur á miðri leið heldur aðeins hluta leiðarinnar,“ sagði Vanoufakis þegar hann kom til neyðarfundarins. Grikkir fara fram á sex mánaða framlengingu á afborgunum lána sinna sem eru á gjalddaga um næstu mánaðamót á meðan þeir reyni að verða sér út um meira fjármagn. Fljótlega eftir að fjármálaráðherrarnir mættu til neyðarfundarins var honum frestað til eftirmiðdagsins í dag á meðan embættismenn evru-svæðisins, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Grikklands færu yfir tillögurnar.Markmið ESB að halda Grikkjum innan evrusvæðisins Angela Merkel kanslari Þýskalands var á fundi með Francois Hollande Frakklandsforseta um ástandið í Úkraínu í París í dag. „Töluverðar framfarir verða að eiga sér stað ef framlengja á gjalddaga af lánum Grikkja þannig að við getum skýrt út fyrir öðrum ríkjum Evrópu hvað samkomulag um það myndi þýða. Það er mörgum tæknilegum spurningum ósvarað. Í þeim málum þarf að vinna og það er brýnt að ákvarðanir verði teknar,“ sagði Merkel. Fjármálaráðherra evru-ríkjanna ynnu nú að lausn málsins. Merkel sagði Grikki hafa fært miklar fórnir sem væru farnar að skila sér og það hafi alla tíð verið markmið þýskra stjórnvalda og annarra ríkja Evrópusambandsins og evru-ríkjanna að halda Grikkjum innan evrusvæðisins.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 „Þjóðverjum hefur ávallt verið illa við peningaprentun“ Evran hefur ekki verið lægri í ellefu og ár og hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi og hún gerði í gær í þrjú ár. 24. janúar 2015 13:20 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Segir Grikkland ekki stefna í greiðslufall Nýr forsætisráðherra Grikklands að ríkið muni semja við lánadrottna um 240 milljarða evra björgunarpakka landsins þegar hann ávarpaði nýja ríkisstjórn sína. 28. janúar 2015 09:55 Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. 31. janúar 2015 22:46 Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland "verði áfram hluti af sögu okkar“. Þingkosningar fara fram í landinu á sunnudag. 23. janúar 2015 13:49 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sjá meira
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02
SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00
„Þjóðverjum hefur ávallt verið illa við peningaprentun“ Evran hefur ekki verið lægri í ellefu og ár og hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi og hún gerði í gær í þrjú ár. 24. janúar 2015 13:20
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29
Segir Grikkland ekki stefna í greiðslufall Nýr forsætisráðherra Grikklands að ríkið muni semja við lánadrottna um 240 milljarða evra björgunarpakka landsins þegar hann ávarpaði nýja ríkisstjórn sína. 28. janúar 2015 09:55
Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. 31. janúar 2015 22:46
Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland "verði áfram hluti af sögu okkar“. Þingkosningar fara fram í landinu á sunnudag. 23. janúar 2015 13:49
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04
Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52