Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2015 18:30 Vísir/EPA Íslamska ríkið segir að bandaríska konan Kayla Jean Mueller, sem hefur verið í gíslingu hryðjuverkasamtakanna frá því í ágúst 2013, hafi fallið í loftárásum Jórdaníu. ISIS segja að enginn vígamaður hafi fallið í loftárásunum. Fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar, en samtökin birtu mynd af mjög skemmdu húsi með tilkynningunni, en enga mynd af konunni. Á vef Sky News kemur fram að mögulega sé um að ræða áróður frá ISIS vegna aukinna loftárása Jórdaníu. UPDATE: Purported IS claim: Jordan airstrike kills Prescott woman held hostage. Her name is Kayla Jean Mueller: pic.twitter.com/dOyyzF0T4N— FOX 10 Phoenix (@FOX10Phoenix) February 6, 2015 Samkvæmt AP fréttaveitunni var Mueller, sem var 26 ára gömul, við hjálparstörf í Sýrlandi þegar hún var handsömuð af vígamönnum. Eigi tilkynning ISIS við rök að styðjast er Mueller fjórði einstaklingurinn frá Bandaríkjunum sem deyr í haldi samtakanna. Fréttamennirnir James Foley og Steven Sotloff og hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig hafa verið teknir af lífi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira
Íslamska ríkið segir að bandaríska konan Kayla Jean Mueller, sem hefur verið í gíslingu hryðjuverkasamtakanna frá því í ágúst 2013, hafi fallið í loftárásum Jórdaníu. ISIS segja að enginn vígamaður hafi fallið í loftárásunum. Fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar, en samtökin birtu mynd af mjög skemmdu húsi með tilkynningunni, en enga mynd af konunni. Á vef Sky News kemur fram að mögulega sé um að ræða áróður frá ISIS vegna aukinna loftárása Jórdaníu. UPDATE: Purported IS claim: Jordan airstrike kills Prescott woman held hostage. Her name is Kayla Jean Mueller: pic.twitter.com/dOyyzF0T4N— FOX 10 Phoenix (@FOX10Phoenix) February 6, 2015 Samkvæmt AP fréttaveitunni var Mueller, sem var 26 ára gömul, við hjálparstörf í Sýrlandi þegar hún var handsömuð af vígamönnum. Eigi tilkynning ISIS við rök að styðjast er Mueller fjórði einstaklingurinn frá Bandaríkjunum sem deyr í haldi samtakanna. Fréttamennirnir James Foley og Steven Sotloff og hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig hafa verið teknir af lífi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira
Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09