Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2015 10:58 Sam Smith og Tom Petty eru sagðir mestu mátar þrátt fyrir óhappið. Vísir/Getty Greint var frá því fyrr í vikunni að breski tónlistarmaðurinn Sam Smith verður að greiða stefgjöld til hins bandaríska Tom Petty vegna lagsins Stay With Me sem naut mikilla vinsælda í fyrra. Lag Smiths inniheldur samskonar nótur, hljóma og takt og eru í lagi Petty frá 1989 sem nefnist I Won´t Back Down. Petty ákvað að birta yfirlýsingu vegna málsins á vefsíðu sinni þar sem hann segist ekki hafa neitt á móti Smith og að listamennirnir tveir hefðu aldrei litið á málið sem deilur á meðan það var leyst. „Margra ára reynsla af lagasmíðum hefur kennt mér að þetta getur gerst. Oftast áttar maður sig á þessu áður en lagið fer úr hljóðverinu en í þessu tilviki fór það í gegn. Fólkið í kringum Sam var afar skilningsríkt og við náðum auðveldlega samkomulagi,“ segir Petty sem kallar þetta tónlistarslys. „Þetta þykir vart fréttnæmt í dag. Ég óska Sam alls hins besta.“ Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Greint var frá því fyrr í vikunni að breski tónlistarmaðurinn Sam Smith verður að greiða stefgjöld til hins bandaríska Tom Petty vegna lagsins Stay With Me sem naut mikilla vinsælda í fyrra. Lag Smiths inniheldur samskonar nótur, hljóma og takt og eru í lagi Petty frá 1989 sem nefnist I Won´t Back Down. Petty ákvað að birta yfirlýsingu vegna málsins á vefsíðu sinni þar sem hann segist ekki hafa neitt á móti Smith og að listamennirnir tveir hefðu aldrei litið á málið sem deilur á meðan það var leyst. „Margra ára reynsla af lagasmíðum hefur kennt mér að þetta getur gerst. Oftast áttar maður sig á þessu áður en lagið fer úr hljóðverinu en í þessu tilviki fór það í gegn. Fólkið í kringum Sam var afar skilningsríkt og við náðum auðveldlega samkomulagi,“ segir Petty sem kallar þetta tónlistarslys. „Þetta þykir vart fréttnæmt í dag. Ég óska Sam alls hins besta.“
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira