Andrea Björk var fánaberi Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2015 18:30 Mynd/ÍSÍ Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar lýkur í kvöld en hún var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar síðastliðinn. Átta íslenskir krakkar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíðinni að þessu sinni en bestum árangri náði Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir í stórsvigi stúlkna þar sem hún endaði í 25. sæti. Kristín Valdís Örnólfsdóttir (26 sæti í listhlaupi á skautum) og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir (26. sæti í stórsvigi) voru ekki langt undan. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins.Mynd/ÍSÍVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar - fréttatilkynning frá ÍSÍ 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópu-æskunnar var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar. Að þessu sinni tóku átta íþróttamenn þátt fyrir Íslands hönd, auk flokksstjóra, þjálfara og fararstjórnar. Setningarathöfnin fór fram í mannvirki sem notað var fyrir keppni í skíðastökki meðan á leikunum stóð. Eins og á öðrum ólympískum viðburðum hófst athöfnin á inngöngu íþróttamanna og við setninguna var Ólympíueldurinn tendraður. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins og stóð sig með sóma.AlpagreinarStórsvig og svig: Arnar Birkir Dansson, Akureyri, keppti í stórsvigi og svigi. Í stórsvigi hafnaði hann í 61. sæti á tímanum 1.56,68 mínútum. Arnar datt í fyrri ferðinni í svigi.Svig: Andrea Björk Birkisdóttir, Dalvík, kom í mark á tímanum 51.91 sekúndum í fyrri umferð og 53.83 sekúndum í seinni umferð og endaði í 41. sæti. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík náði ekki að klára fyrri ferðina. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Reykjavík, kom í mark á tímanum 52.63 sekúndum sem var 61. besti tíminn að lokinni fyrri umferð. Hún féll úr leik í seinni umferð. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík, kom í mark á 51.80 sekúndum og var það 46. besti tíminn. Hún féll úr leik í seinni umferð.Stórsvig: Í stórsvigi stúlkna var brautin í fyrri ferðinni ansi erfið, alls féllu 33 keppendur úr leik í henni. Þar á meðal þær Elísa Arna Hilmarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. María Eva Eyjólfsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir náðu 25. og 26. sæti á tímunum 2.00,35 mínútur og 2.01,03 mínútur.Listhlaup Kristín Valdís Örnólfsdóttir, Reykjavík, hlaut 29.40 stig fyrir sínar æfingar og hafnaði í 26. sæti.Listhlaup - Frjálsar æfingar Kristín Valdís hafnaði í 27. sæti með 77.65 í heildareinkunn.Skíðaganga10 km klassísk ganga: Albert Jónsson, Ísafjörður, hafnaði í 76. sæti á tímanum 33.36,0 mínútum. Dagur Benediktsson, Ísafjörður, hafnaði í 78. sæti á tímanum 33.48,9 mínútur.7,5 km frjáls ganga: Albert hafnaði í 56. sæti á tímanum 21.52,3 mínútur. Dagur varð í 78. sæti á tímanum 23.21,1 mínútur.Sprettganga: Albert var í 59. sæti (4.06,41 mínútur) í undanrásunum. Dagur (á mynd) var í 63. sæti (4.08,03 mínútur) í undanrásunum. 30 efstu komust áfram í næstu umferð sprettgöngunnar. Hátíðinni verður slitið í kvöld, föstudaginn 30. janúar. Íþróttir Mið-Austurlönd Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar lýkur í kvöld en hún var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar síðastliðinn. Átta íslenskir krakkar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíðinni að þessu sinni en bestum árangri náði Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir í stórsvigi stúlkna þar sem hún endaði í 25. sæti. Kristín Valdís Örnólfsdóttir (26 sæti í listhlaupi á skautum) og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir (26. sæti í stórsvigi) voru ekki langt undan. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins.Mynd/ÍSÍVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar - fréttatilkynning frá ÍSÍ 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópu-æskunnar var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar. Að þessu sinni tóku átta íþróttamenn þátt fyrir Íslands hönd, auk flokksstjóra, þjálfara og fararstjórnar. Setningarathöfnin fór fram í mannvirki sem notað var fyrir keppni í skíðastökki meðan á leikunum stóð. Eins og á öðrum ólympískum viðburðum hófst athöfnin á inngöngu íþróttamanna og við setninguna var Ólympíueldurinn tendraður. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins og stóð sig með sóma.AlpagreinarStórsvig og svig: Arnar Birkir Dansson, Akureyri, keppti í stórsvigi og svigi. Í stórsvigi hafnaði hann í 61. sæti á tímanum 1.56,68 mínútum. Arnar datt í fyrri ferðinni í svigi.Svig: Andrea Björk Birkisdóttir, Dalvík, kom í mark á tímanum 51.91 sekúndum í fyrri umferð og 53.83 sekúndum í seinni umferð og endaði í 41. sæti. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík náði ekki að klára fyrri ferðina. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Reykjavík, kom í mark á tímanum 52.63 sekúndum sem var 61. besti tíminn að lokinni fyrri umferð. Hún féll úr leik í seinni umferð. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík, kom í mark á 51.80 sekúndum og var það 46. besti tíminn. Hún féll úr leik í seinni umferð.Stórsvig: Í stórsvigi stúlkna var brautin í fyrri ferðinni ansi erfið, alls féllu 33 keppendur úr leik í henni. Þar á meðal þær Elísa Arna Hilmarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. María Eva Eyjólfsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir náðu 25. og 26. sæti á tímunum 2.00,35 mínútur og 2.01,03 mínútur.Listhlaup Kristín Valdís Örnólfsdóttir, Reykjavík, hlaut 29.40 stig fyrir sínar æfingar og hafnaði í 26. sæti.Listhlaup - Frjálsar æfingar Kristín Valdís hafnaði í 27. sæti með 77.65 í heildareinkunn.Skíðaganga10 km klassísk ganga: Albert Jónsson, Ísafjörður, hafnaði í 76. sæti á tímanum 33.36,0 mínútum. Dagur Benediktsson, Ísafjörður, hafnaði í 78. sæti á tímanum 33.48,9 mínútur.7,5 km frjáls ganga: Albert hafnaði í 56. sæti á tímanum 21.52,3 mínútur. Dagur varð í 78. sæti á tímanum 23.21,1 mínútur.Sprettganga: Albert var í 59. sæti (4.06,41 mínútur) í undanrásunum. Dagur (á mynd) var í 63. sæti (4.08,03 mínútur) í undanrásunum. 30 efstu komust áfram í næstu umferð sprettgöngunnar. Hátíðinni verður slitið í kvöld, föstudaginn 30. janúar.
Íþróttir Mið-Austurlönd Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira