Gefa út barnabók fyrir fullorðna Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. desember 2014 10:00 Það er verkaskipting í hljómsveitinni. mynd/birgir breiðfjörð „Upphaflega átti þetta að vera barnabók en síðar fannst okkur vanta smá í hana, þá gerðum við textann aðeins sérkennilegri og glæsilegri,“ segir Sveinn Haukur Magnússon, meðlimur hljómsveitarinnar Per: Segulsvið. Hún hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, bókina Smiður finnur lúður. „Þetta er kannski ekki barnabók í hefðbundnum skilningi og ekki heldur hefðbundin fullorðinsbók, hún er þarna á jaðrinum. Við köllum þetta Tækifærisbók – bók sem fínt er að grípa með og gefa einhverjum ef þú veist ekki hvað á að gefa honum.“smiður finnur lúður súrrealísk tækifærisbók.Hljómsveitin fjármagnaði prentun bókarinnar í gegnum vefsíðuna Karolina Fund og gekk það mætavel. „Það er verkaskipting í Per: Segulsvið – Sveinn skrifar textann, Árni Þór Árnason sér um myndlistina og ég sem tónlistina,“ segir Ólafur Josephsson, annar meðlimur sveitarinnar en allir þrír meðlimirnir tóku þátt í hugmyndavinnunni í kringum bókina. „Textinn í henni er svolítið súrrealískur en hann virkar á bæði krakka og fullorðna. Þessir tveir aldurshópar mundu örugglega finna hvor sinn húmorinn í þessu þó.“ Tónlist Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Upphaflega átti þetta að vera barnabók en síðar fannst okkur vanta smá í hana, þá gerðum við textann aðeins sérkennilegri og glæsilegri,“ segir Sveinn Haukur Magnússon, meðlimur hljómsveitarinnar Per: Segulsvið. Hún hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, bókina Smiður finnur lúður. „Þetta er kannski ekki barnabók í hefðbundnum skilningi og ekki heldur hefðbundin fullorðinsbók, hún er þarna á jaðrinum. Við köllum þetta Tækifærisbók – bók sem fínt er að grípa með og gefa einhverjum ef þú veist ekki hvað á að gefa honum.“smiður finnur lúður súrrealísk tækifærisbók.Hljómsveitin fjármagnaði prentun bókarinnar í gegnum vefsíðuna Karolina Fund og gekk það mætavel. „Það er verkaskipting í Per: Segulsvið – Sveinn skrifar textann, Árni Þór Árnason sér um myndlistina og ég sem tónlistina,“ segir Ólafur Josephsson, annar meðlimur sveitarinnar en allir þrír meðlimirnir tóku þátt í hugmyndavinnunni í kringum bókina. „Textinn í henni er svolítið súrrealískur en hann virkar á bæði krakka og fullorðna. Þessir tveir aldurshópar mundu örugglega finna hvor sinn húmorinn í þessu þó.“
Tónlist Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira