Franskir greifar verðlauna Bergsvein Friðrika Benónýsdóttir skrifar 16. apríl 2014 12:00 Bersveinn Birgisson. Skáldsaga hans Svar við bréfi Helgu heldur áfram að vekja athygli og hljóta verðlaun erlendis. Vísir/Daníel Skáldsaga Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu, hlaut í liðinni viku bókmenntaverðlaun Cercle de l‘union interalliée í Frakklandi. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir þetta virt verðlaun, enda engir meðalmenn sem standa að baki þeim. „Cercle de l'Union interalliée eru samtök franskra greifa og fyrirmenna, sem voru stofnuð árið 1917,“ segir Guðrún. „Nú eru um 3.300 meðlimir í samtökunum, stjórnmálamenn, menntamenn, viðskiptajöfrar og aðrir framámenn í frönsku samfélagi. Samtökin eru til húsa við St. Honoré-götu, eina fínustu götu í París, þar sem tískuhúsin standa í röðum í skjóli Louvre-hallarinnar.“ Samtökin veita árlega bókmenntaverðlaun bókum sem eru annaðhvort skrifaðar á frönsku eða þýddar á frönsku. Í ár fengu tveir höfundar verðlaun: Hinn franski Olivier Bleys fyrir bókina Concerto pour la main morte, og Bergsveinn Birgisson fyrir Svar við bréfi Helgu sem í franskri þýðingu Catherine Eyjólfson nefnist La Lettre à Helga. Guðrún er að vonum ánægð fyrir hönd höfundarins, sem Bjartur gefur út á íslensku. „Það þykir mikill heiður að hljóta verðlaun þessara virtu samtaka, auk þess sem höfundi eru veitt peningaverðlaun. Svona upphefð sá hann Bjarni bóndi ekki fyrir,“ segir hún. Menning Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skáldsaga Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu, hlaut í liðinni viku bókmenntaverðlaun Cercle de l‘union interalliée í Frakklandi. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir þetta virt verðlaun, enda engir meðalmenn sem standa að baki þeim. „Cercle de l'Union interalliée eru samtök franskra greifa og fyrirmenna, sem voru stofnuð árið 1917,“ segir Guðrún. „Nú eru um 3.300 meðlimir í samtökunum, stjórnmálamenn, menntamenn, viðskiptajöfrar og aðrir framámenn í frönsku samfélagi. Samtökin eru til húsa við St. Honoré-götu, eina fínustu götu í París, þar sem tískuhúsin standa í röðum í skjóli Louvre-hallarinnar.“ Samtökin veita árlega bókmenntaverðlaun bókum sem eru annaðhvort skrifaðar á frönsku eða þýddar á frönsku. Í ár fengu tveir höfundar verðlaun: Hinn franski Olivier Bleys fyrir bókina Concerto pour la main morte, og Bergsveinn Birgisson fyrir Svar við bréfi Helgu sem í franskri þýðingu Catherine Eyjólfson nefnist La Lettre à Helga. Guðrún er að vonum ánægð fyrir hönd höfundarins, sem Bjartur gefur út á íslensku. „Það þykir mikill heiður að hljóta verðlaun þessara virtu samtaka, auk þess sem höfundi eru veitt peningaverðlaun. Svona upphefð sá hann Bjarni bóndi ekki fyrir,“ segir hún.
Menning Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“