Allt klikkar í Last Vegas Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 10:30 „Hey, ég er með góða hugmynd! Stelum hugmyndinni úr Hangover-myndunum því þær eru svo vinsælar og setjum fjóra aldraða stórleikara í aðalhlutverkin. Getur ekki klikkað.“ Einhvern veginn svona ímynda ég mér að kvikmyndin Last Vegas hafi orðið til. Lykilspurningin er einmitt hvað gæti mögulega klikkað. Að mínu mati er það gjörsamlega allt í þessu tilviki. Brandararnir missa nánast allir marks og maður verður eiginlega sorgmæddur að horfa á þessar stórkostlegu leikara, Robert DeNiro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas, ná sér aldrei á strik. Leikararnir eru í raun eina ástæðan fyrir því að ég gef þessari mynd tvær stjörnur. Annars fengi hún hauskúpu.Niðurstaða: Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum. Gagnrýni Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira
„Hey, ég er með góða hugmynd! Stelum hugmyndinni úr Hangover-myndunum því þær eru svo vinsælar og setjum fjóra aldraða stórleikara í aðalhlutverkin. Getur ekki klikkað.“ Einhvern veginn svona ímynda ég mér að kvikmyndin Last Vegas hafi orðið til. Lykilspurningin er einmitt hvað gæti mögulega klikkað. Að mínu mati er það gjörsamlega allt í þessu tilviki. Brandararnir missa nánast allir marks og maður verður eiginlega sorgmæddur að horfa á þessar stórkostlegu leikara, Robert DeNiro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas, ná sér aldrei á strik. Leikararnir eru í raun eina ástæðan fyrir því að ég gef þessari mynd tvær stjörnur. Annars fengi hún hauskúpu.Niðurstaða: Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum.
Gagnrýni Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira