Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. janúar 2014 07:00 Flugmenn sem koma til Mýflugs frá stóru flugfélögunum eru eins og kýr sem hleypt er út á vorin, að sögn framkvæmdastjóra Mýflugs, Leifs Hallgrímssonar. Stöð 2/Baldur Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, vildi fáum spurningum svara þegar rætt var við hann um starfsumhverfið hjá félaginu. Leifur neitaði hins vegar að kvartanir hefðu borist vegna öryggismála hjá félaginu og sagði að eftir því sem hann best vissi væri starfsumhverfið í „besta lagi“. Í viðtali í fréttaþættinum Landið allt sem sýndur var 16. desember 2012 á Stöð 2 var hins vegar rætt ítarlega við Leif um Mýflug. Frásögn Leifs þar varpar ef til vill ljósi á það viðhorf sem ríkir innan Mýflugs. Aðspurður kveðst Leifur aldrei hafa verið heillaður af því að fljúga þotum. „Nei, þetta er nú bara svona eins og að keyra strætó, held ég, að fljúga svona þotum. Að minnsta kosti þeir sem hafa komið og verið að fljúga hjá okkur – komið frá þessum stóru félögum, við höfum fengið svoleiðis menn – það er pínulítið eins og þegar kúnum er hleypt út á vorin. Það er bara svoleiðis, sko. Þetta er allt svo niðurnjörvað á þessum þotum. Þú mátt ekki gera neitt. Það er fylgst með þér og horft yfir öxlina á þér og þú ert látinn svara til saka ef þú beygir meira en 30 gráður – og þar fram eftir götunum,“ sagði Leifur Hallgrímsson í Landinu öllu. Fréttir af flugi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, vildi fáum spurningum svara þegar rætt var við hann um starfsumhverfið hjá félaginu. Leifur neitaði hins vegar að kvartanir hefðu borist vegna öryggismála hjá félaginu og sagði að eftir því sem hann best vissi væri starfsumhverfið í „besta lagi“. Í viðtali í fréttaþættinum Landið allt sem sýndur var 16. desember 2012 á Stöð 2 var hins vegar rætt ítarlega við Leif um Mýflug. Frásögn Leifs þar varpar ef til vill ljósi á það viðhorf sem ríkir innan Mýflugs. Aðspurður kveðst Leifur aldrei hafa verið heillaður af því að fljúga þotum. „Nei, þetta er nú bara svona eins og að keyra strætó, held ég, að fljúga svona þotum. Að minnsta kosti þeir sem hafa komið og verið að fljúga hjá okkur – komið frá þessum stóru félögum, við höfum fengið svoleiðis menn – það er pínulítið eins og þegar kúnum er hleypt út á vorin. Það er bara svoleiðis, sko. Þetta er allt svo niðurnjörvað á þessum þotum. Þú mátt ekki gera neitt. Það er fylgst með þér og horft yfir öxlina á þér og þú ert látinn svara til saka ef þú beygir meira en 30 gráður – og þar fram eftir götunum,“ sagði Leifur Hallgrímsson í Landinu öllu.
Fréttir af flugi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent